loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
Oddaverjar eignast það með einhverjum hætti.1 í Kristnisögu segir að árið 981 hafi stærstu höfðingjar syðra verið Þóroddur goði (í Ölfusi ), Gissur hvíti (á Mosfelli), Ásgrímur Elliðagrímsson (í Bræðratungu ), Hjalti Skeggjason (í Þjórsárdal), Valgarður að Hofi, Runólfur Úlfsson (í Dal) og synir Órnólfs í Skógum.2 Þeir Sæmundur fróði, Jón Loftsson og Sæmundur Jónsson hafa þá væntanlega farið með goðorðið sem þeir Valgarður grái og Mörður sonur hans eiga að hafa farið með. Ormur Breiðbælingur, sonur Jóns Loftssonar, fór með goðorð Dalverja, það sem Runólfur í Dal mun hafa átt, en Páll, síðar biskup, sonur Jóns í Odda, hafði þriðja goðorðið í Rangárþingi og sat í Skarði ytra á Landi. , Tvær tilgátur eru einkum um goðorð Páls og uppruna þess. Páll Sigurðsson í Arkvöm taldi að Dalverjar hefðu haft austasta goðorðið í Rangárþingi um 1000 (samanber síðar um Ömólf í Skógum og syni), síðan hafi komið Hofverjar en vestast í Rangárþingi hafi verið goðorð Hjalta Skeggjasonar.3 Jón Jóhannesson taldi að goðorð það sem Páll Jónsson fór með hefði etv. verið ættargoðorð þeirra bræðra Flosa og Einars brúðar Bjamasona.4 Er freistandi að líta svo á að þetta sé gamalt goðorð Hjalta Skeggjasonar og skal komið að því nánar síðar. Lúðvík Ingvarsson hefur aðrar hugmyndir um goðorð Páls og er nauðsynlegt að fjölyrða nokkuð um þær til að reyna að varpa ljósi á valdasókn Oddaverja og arangur sem af henni varð. Um Landsveit lágu mikilvægar leiðir, eins og síðar mun sýnt, en ætla verður að kjaminn í þingmannasveit þeirri sem fylgdi goðorði Páls Jónssonar hafi verið á Landi. Lúðvík gerir ráð fyrir goðorði Hlíðverja á 10. og 11. öld, auk goðorða Dalverja og Hofverja, en engu goðorði á Landi og í Holtum og er það fremur ósannfærandi. Goðorð Hlíðverja, kennt við Fljótshlíðinga, eiga að hafa haft afkomendur Sighvats rauða, landnámsmanns, þar með Höskuldur Þráinsson, sem var talinn fimmti maður frá Sighvati en Jón Loftsson á að hafa náð því einhvem veginn og fengið það Páli syni sínum.5 Páll Jónsson sat í Skarði um 1190 og sú hugmynd að hann hafi fengið goðorð Flosa og Einars brúðar er mjög aðlaðandi. Þeir bræður vom komnir í beinan karllegg frá Brandi sem kenndur var við Velli á Landi, og var ætt Vallverja höfðingjaætt svo sem ma. má sjá af venslum.6 Fer vart á milli mála að þeir bræður hafa farið með goðorð á alþingi árið 1196. Bústaður Páls, Skarð ytra, er mjög í nánd Valla (sjá kort nr. 1) og liggur beint við að álykta að bræðumir hafi fengið Páli goðorð sitt til meðferðar en tekið við því aftur eftir að hann var valinn til biskups árið 1194 og ekki síðar en 1196.7 1- Egill J. Stardal rekur tilgátur Barða Guðmundssonar og Halldórs Hermannssonar um þetta, tilv. rit, bls. 39-41 2- Bps I, bls. 4. 3. Páll Sigurðsson, "Um fom ömefni, goðorðaskipun og fommenjar í Rángárþíngi". [Pr. 1876] . Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta II (1886 [1860-86]), bls. 520-29. 4- Jón Jóhannesson, tilv. rit, bls. 275-6. 5- Lúðvík Ingvarsson, tilv. rit, II, bls. 151, 173, 180, 208-15. 6. Systir þeirra, Guðrún, var fyrst kona Þorvarðar auðuga sem var goðorðsmaður nyrðra.Síðar varð hún kona Þórðar Sturlusonar. Önnur vensl ættarinnar benda til valda og virðingar. ?• Stu II, 6. ættskrá; I. bls. 233-4; I, bls. 128.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.