loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
HEIMILDIR, AÐFERÐIR, ORÐ Heimildir og aðferðir Áður en kannað verður hvort Oddi lá í þjóðbraut, skal vikið að heimildum um leiðir á miðöldum og athugað hvemig standa beri að slíkri könnun. Ekki er einfalt mál að sýna hvar mikilvægustu leiðir lágu að fomu en nokkur aðalatriði em sæmilega ljós. Helsta heimild um fomar leiðir Rangárþings er Njálssaga. Einar 01. Sveinsson tekur undir þá almennu skoðun að höfundur Njálu hafi etv. ekki verið stálsleginn í staðfræði Rangárþings en hann hafi þó þekkt vel aðalleiðir, td. að austan til Þingvalla. Hins vegar ruglist hann í fjarlægðum til einstakra staða út frá aðalleiðum og megi etv. kenna um sjóndepru hans!1 í Njálu er kannski stundum skáldað eftir þörfum eða farið frjálslega með staðreyndir. Er því nauðsynlegt að bera vitnisburð hennar saman við það sem gerst verður vitað um ferðir og leiðir á 18. öld og síðan. Aðrar ritaðar frásagnir frá miðöldum koma að litlu gagni um leiðir í Rangárþingi; helstar em Þorlákssaga sem segir frá för Þorláks biskups úr Landeyjum um hlað í Odda og Landnáma en í henni kemur fram að ferjustaðurinn hjá bænum Sandhólaferju við Þjórsá hafi snemma orðið mikilvægur. En venjulega komast skrásetjarar hjá leiðarlýsingum og er sennilega allskýrt dæmi að Sandhólaferju er hvergi getið í Islendingasögum og samtíðarsögum, svo sem Sturlungu. Ur ömefnum má gera sér mat, eins og Bergvaði og Helluvaði, sem bæði em nefnd í elsta máldaga Odda sem varðveittur er og talinn er vera frá 1270. Bæir með þessum nöfnum stóðu þá við Rangár og eins á seinni öldum. Fomleifar koma enn að litlu gagni enda er td. erfitt að tímasetja fornar götur með aðferðum fomleifafræðinnar. Nákvæmar leiðarlýsingar koma fyrst á 19. öld og eru þar helst kort Bjöms Gunnlaugssonar og sýslu- og sóknalýsingar Bókmenntafélags. Þá má hafa nokkra stoð af ferðalýsingum og er þeirri aðferð óspart beitt að álykta út frá þessum heimildum um leiðir á þjóðveldistíma. Þetta getur verið snúið, einkum þar sem árfarvegir hafa etv. breyst og þar með vöð og leiðir. Vöð á Þverá hafa breyst þegar Markarfljót braut sér leið út í hana enda er erfitt að átta sig á gömlum Þverárvöðum. Sú hugmynd er jafnvel uppi að áin hafi fallið annars staðar fyrir sunnan Odda en hún gerir nú og er þetta sýnt á kortum í Njáluútgáfu 1 - ÍF XII , bls. \ciii. Sbr. og Einar Ól. Sveinsson, Um Njálu (1933), bls. 352-61. 27
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.