loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
upphafi landsbyggðar bent mönnum á þennan stað til ferjuhalds, Ferjuhamar í landi Sandhólaferju, og hér mun jafnan hafa verið lögferja frá því að þær komust á. Sé tekið saman það sem helst má segja um náttúrukosti sem kunna að hafa valdið að Oddi varð í þjóðbraut, er líklega fyrst að hjá Sandhólaferju er besti ferjustaðurinn á Þjórsá á svæðinu frá ósnum að Egilsstöðum og hentaði vel þeim sem ætluðu á Eyrar eða í Kaldaðames. Er þess að vænta að hentugra hafi verið að fara yfir Rangána hvora um sig í stað þess að fara yfir Hólsá, sameinað vatnsfall Rangánna og Þverár. Fara mátti nokkum veginn í beina stefnu frá Hvoli, meðfram Móeiðarhvolsöldu, um Odda og Sandhólaferju yfir Flóann til ferju í Kaldaðamesi, láti að líkum. Sandhólaferja Ekki má skilja svo að för yfir Þjórsá á Sandhólaferju hafi verið auðveld, hún var hið mesta slark og erfiði, eins og víða kemur fram. Ferjumar komust ekki mjög nálægt landi að vestanverðu vegna grynninga og urðu menn þá að vaða út að þeim með byrðar sínar eða ösluðu á hestum og stigu af þeim um borð. Ferjumennimir urðu að halda við ferjumar og stóðu stundum í vatni upp undir hendur. Venjulega voru nokkrir hestar hafðir í taumi og teknir í tog en aðrir reknir á eftir út í ána. Vanir vatnahestar voru þó sjálfbjarga. Guðjón Jónsson í Ási skrifar: "Einstöku hestavinir létu skipleggja reiðhesta sína ef þeir vom sveittir og kalt var í veðri." Ennfremur skrifar Guðjón: "Kýr og ungviði varð að skipleggja, en gömul naut vom teymd á eftir skipunum." 1 Farangur var oft mikill og ósjaldan vom heilar sauðahjarðir fluttar yfir í ferjunni og reknar út á Eyrar til slátrunar. Stundum komu sauðimir aftur í hundmðum, þeir sem kaupmenn á Eymm kærðu sig ekki um að kaupa.2 Fyrir hvem sauð skyldi greiða einn fisk, og aftur fisk fyrir þá sem vom reknir heim úr kaupstaðnum, svo og fisk fyrir hverja hestbyrði, eftir því sem Þorsteinn Magnússon sýslumaður skrifar árið 1744.3 Eggert Ólafsson og Bjami Pálsson segja hins vegar að prísinn hafi verið helmingi hærri, tveir fiskar fyrir manninn og jafnmikið fyrir hestburð.4 í "Ferjupóstum Einars Eyjólfssonar fyrir Árnessýslu", samþykktum á alþingi 1693, má finna skýringu á ósamræminu, menn skyldu greiða einn fisk fyrir hvora leið, tvo fyrir ferð fram og aftur og eins fyrir klyfjahest. Hins vegar skyldi gjaida alin (tvo fiska) fyrir hvem sauð einleiðis, þrevetra og eldri.5 Hefur þetta sauðagjald etv. verið lækkað á 18. öld. í Landnámu er kunn frásögn um átök við Sandhólaferju og er á þessa leið: 1. Guðjón Jónsson, "Sandhólaferja". Lesbók Morgunblaðsins 35 (1960), bls. 471. Guðjón var fæddur ! Bjóluhverfi árið 1878 og kynntist því ferjunni af eigin raun. 2. Sýslulýsingar 1744-1749 (1957), bls. 60. 3. Sama rit, bls. 59. 4. Eggert Olaffsen og Biame Povelsen, Reise igiennem lsiand II (1772), bls, 873-4 (gr, 838). 5. Lovsamling for Island I (1853), bls. 504-5. 48 *
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.