loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
Þegar vatnsmikil Þveráin kom þvert út í Rangá með jökulvatn, eftir að Markarfljót hljóp í hana, hefur líka orðið nokkur uppistaða eða töf á rennsli Rangár ofan ármótanna, og þar hefur því einnig sest fyrir sandur og áin grynnst.1 Áin hefur þá jafnframt breikkað og tekið að flæða yfir bakka sína. Því er haldið fram að Ytri Rangá hafi þrengst og dýpkað nokkuð undanfama áratugi hjá Selalæk og Hrafntóttum.2 Er það eins og við mátti búast eftir að girt hefur verið fyrir Markarfljót. Safamýri var orðin forað á fimmta áratug 19. aldar.3 Gamla leiðin sem Bjöm Gunnlaugsson sýnir á korti sínu hefur þá verið orðin illfær eða alveg ófær en Bjöm stundaði mælingar sínar árið 1834, eins og áður var getið. Sveigurinn sem Bjöm sýnir, og má túlka svo að farið hafi verið hjá Hellistjöm, er etv. til marks um að leiðin sé tekin að spillast? Bærinn Hellir stóð við svonefndar Brúnir þar sem land hækkar og má geta sér til að ferðamenn hafi farið meðfram Brúnum til Hellistjamar. Samkvæmt korti Bjöms lá vegurinn síðan fyrir sunnan Hrútsvatn, allnálægt því og þá etv. yfir Andalæk á milli Hrútsvatns og Frakkavatns. Hermann Guðjónsson frá Ási (f. 1911) þekkir Safamýri og telur miklu sennilegra að þjóðleiðin hafi að fomu legið fyrir sunnan Frakkavatn því að þar sé landið miklu rótarmeira en ofar þar sem mýrin sé fúin. Hann telur líklegast að leiðin hafi síðan legið til vesturs um Útburðarholt og þaðan yfir á bakka Þjórsár og eftir honum til Ferjuhamars. Er þetta mjög í líkingu við leiðina sem Henderson sýnir á korti sínu. Oddaflóð og Rangá Fram hefur komið að svæðið sem nefndist Safamýri hafi verið fært amk. til um 1815 og að þar lá þjóðleið. Hins vegar er allt óvíst um Oddaflóð, hvort þau vom fær um 1815. Um þetta ritar Hreinn Haraldsson: Oddaflóð hefur örugglega einnig breyst mikið frá þjóðveldisöld, fyrst og fremst eftir að Þverá varð jökulá undir lok 17. aldar. Stíflur og þrengingar hafa oft orðið við ámiótin og Ytri Rangá flætt yfir bakka sína til austurs, þ.e. yfir Oddaflóð. Landið hefur blotnað mikið og mýrar myndast þar sem sennilega var þurrlendi áður.4 Flóðin hafa vart orðið alvarleg hindrun ferðamönnum fyrr en á 19. öld fyrst Bjöm Gunnlaugsson sýnir þjóðleið á korti sínu þar sem þau mynduðust og gegnir þá um þau svipuðu máli og Safamýri. Hér verður gert ráð fyrir því að Oddaflóð hafi ekki verið nein hindrun ferðamönnum á þjóðveldistíma. Hins vegar er óvissa urn Ytri Rangá sem mun hafa grynnst jafnframt því að vöð versnuðu á henni. Oddaprestur segir í 1. Hreinn Haraldsson, Jarðfræði á söguslóðum. 2. Svo Sigurbjartur Guðjónsson í samtali við mig. 3. Sókn . bls 136, 207. 4. Hreinn Haraldsson, Jarðfræði á söguslóðum. 57
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.