loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
ekki sýna þessa Ásleið á korti sínu en hugsanleg skýring er sú að um hana hafi aðeins verið farið "á lestunum", þegar hestar og sauðfé var rekið í kaupstað en aðalleiðir hafi að öðru leyti verið um Odda til Sandhólaferju eða Ægissíðu til Egilsstaðaferju. Athygli vekur og nokkra undrun að ferjan í Sandhólaferju er hvergi nefnd í umræddum athugagreinum og af jarðabókinni verður helst ráðið að hún hafi ekki verið í notkun árið 1709. I báðum heimildum er hins vegar getið rækilega um ferjur í Nesi og á Egilsstöðum. I jarðabókinni segir reyndar í lýsingu Áss: •■■ábúandi hér ferjutollsfrí á Sandhólaferju", en síðan er bætt við ...þá flutningur er á“, eins og ekki sé flutt þegar orðin eru skráð.1 Einnig styður þessar ályktanir um ferjuna að landskuld af konungsjörðunni Þjóðólfshaga er sögð greidd stundum til ferjumanna á Egilsstöðum, í Nesi og á Fljótshólum en ferjumaður á Sandhólaferju er ekki nefndur og bendir það eindregið til að ferjan þar hafi þá ekki verið í notkun um nokkurt skeið.2 * Ekki er að finna neinar skýringar á þessu í jarðabók og athugagreinum og erfitt að sjá td. af hverju bólan hefði fremur átt að lama ferjuhald á Sandhólaferju en annars staðar. Flóðin milli Frakkavatns og Fiskivatns hafa varla ráðið úrslitum um þetta þar sem vegur frá líklegum lendingarstað Nesferju og niður að Ferjuhamri er stuttur og hefðu ferðamenn sem fóru um Ás þess vegna átt að geta tekið ferjuna hjá Sandhólaferju. Ljóst er að ferjuleysi á Sandhólaferju var aðeins tímabundið og að Nesferjan tók ekki við af ferjunni frá Sandhólaferju. Nesferjan var aðeins viðbót, einkum notuð af þeim sem leiddist biðin eftir Sandhólaferju þegar þeir komu að vestan.1 Samkvæmt jarðabókinni frá 1709 hafði verið tekið upp ferjuhald í Nesi um eða yfir 60 árum fyrr4 eða um svipað leyti og á Fljótshólum og bendir þetta til að flutningar hafi verið miklir um Sandhólaferju nálægt miðbiki 17. aldar. Ekki var þó lögferja í Nesi en hins vegar voru þær á Fljótshólum, Sandhólaferju og Egilsstöðum, samkvæmt ferjupóstunum frá 1693.5 Ferjuhald bændanna í Nesi vakti gremju bænda á ferjustaðnum Egilsstöðum, um 6-7 km ofar. Egilsstaðabændur þóttust missa spón úr aski sínum og var Nesbónda bannað nteð alþingisdómi árið 1767 að þiggja gjald af ferðamönnum sem hann ferjaði yfir ána.6 í málsskjölum sést að ferju var haldið yfir Þjórsá frá Sandhólaferju. þrátt fyrir ferjuna í Nesi, enda kemur og fram að oftar hafi verið fært frá Sandhólaferju (Ferjuhamri). Einnig kemur fram að Nesbóndi hvolfdi ferju 1. Sama rit, bls. 364. Ekki virðist skipta neinu máli í þessu sambandi að klaustrið í Þykkvabæ átti bæði Þjóðólfshaga og hálfa Egilsstaði, sbr. framhaldið. 2- Sama rit, bls. 342. •V Þannig var það á 18. öld, skv. Dómabók Ámessýslu 1758-1767 í skjalasafni sýslum. á Þjskjs. Ám V,7, bls. 367-8. Þetta gilti líka á 19. öld, sbr. Vigfús Guðmundsson, Saga Eyrarbakka I (1945-6), bls. 598. 4. Jarðabók Árna og Páls II, bls. 167. 5. Lovsamling for Island I (1853), bls. 506. Vel má láta sér detta í hug að rekstur sauðfjár og hesta til Eyrarbakka hafi ma. kallað á ferjupóstana enda eru í þeim ákvæði um rekstur lausra hesta (gr. 15) °g ferjugjald fyrir sauðfé, mismunandi eftir aldri og kyni (gr. 23). 6- Alþingisbœkur íslands XV (1982), bls. 35-6. 63
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.