loading/hleð
(77) Blaðsíða 71 (77) Blaðsíða 71
einnig gjafaskipti við kaupmennina.1 Höfðingjar 12. og 13. aldar lögðu á það áherslu að bera glæsileg vopn og klæði og áttu mikið undir kaupmönnum um útvegun slíkra muna. Jafnframt var þeim metnaðarmál að stunda gjafaskipti við göfuga menn erlendis.2 Erlendir stýrimenn voru kjörnir til að annast útvegun góðra gripa og munaðarvamings og vel fallnir til að annast milligöngu milli innlendra og erlendra höfðingja. Slíkir munir og sambönd juku á virðingu innlendra höfðingja enda virðast þeir hafa keppst um að hýsa erlenda stýrimenn og varning þeirra3 og var þá vafalaust sigurstranglegt að geta boðið þeim upp á dvöl á höfðingjasetri í þjóðbraut. A meðan skip komu í Rangá, var þægilegt fyrir kaupmenn að taka sér vetrarvist í Odda. Óvíst er að þetta hafi breyst þótt Eyrar yrðu aðalhöfnin. Orkneyskur kaupmaður sem hafði tekið höfn á Eymm, líklega árið 1203, reið til Odda og bað Sæmund Jónsson viðtöku.4 Á 12 öld komu stundum skip í Holtsós undir Eyjafjöllum. Þar var Grænlandsfar árið 1125 og á því Grænlandsbiskup. Sæmundur fróði fór samkvæmt Grœnlendingaþœtti á fund biskups við skip og bauð honum til sín á vist um veturinn og þá biskup það. Þeir Sæmundur riðu um Landeyjar til Odda en ekki verður séð hvaða leið þeir fóru.5 Væntanlega hefur farmönnum þótt fýsilegri kostur að vera í Ódda en á höfðingjasetrinu Dal þar sem Oddi var í þjóðbraut en Dalur ekki. Lega í þjóðbraut mun hafa verið mikilvæg þeim sem fóru með héraðsstjóm og vildu tryggja frið, lög og reglu. En það hefur auðvitað ekki verið síður mikilvægt fyrir höfðingja á ófriðartímum að búa í þjóðbraut. Um þetta fáum við ekki neina vitneskju í samtíðarlýsingum frá 12. og 13. öld því að ekki fer neinum sögum af því að Oddaverjar hafi náð völdum í héraði með beinum hernaði. En Njála veitir hugmynd um hversu mikilvægur Oddi gat verið í ófriði. Þar kemur skýrt fram að menn höfðu liðssafnað á Þríhymingshálsum þegar þeir væntu ófriðar eða fóru til hernaðar og gátu fylgst þaðan með mannaferðum enda lágu nokkrar helstu þjóðleiðir í Rangárþingi í námunda við Þríhyming, eins og áður var nefnt og enn skal komið að. Eftir Njálsbrennu á Bergþórshvoli sagði Flosi Þórðarson við sína menn: "Er það nú mitt ráð að vér ríðim á Þríhymingshálsa; megu vér þaðan sjá mannareiðir í héraðið ...". Fyrir Njálsbrennu höfðu þeir líka safnast saman á hálsunum, Flosi og menn hans.6 Fróðlegt er að bera þetta saman við eftirleikinn eftir víg Gunnars á Hlíðarenda. Bjuggust vegendur þá við liðssafnaði og uggðu um sig og báðu Gissur og Geir halda kyrrn fyrir í héraði um sinn. Kom í hlut Geirs að verða eftir og segir því næst: "Síðan fór hann í Odda og settist þar." í útgáfu Fomritafélags er bætt við neðanmáls: “Sagan greinir ekki hvers vegna Geir valdi Odda.“7 Með samanburði 1 Sbr. Stu I, bls. 387. 2- Sjá grein mína ''Snorri Sturluson og Oddaverjar". Snorri, átta alda minning (1979), bls. 53-70. 3. Td. ÍF m, bls. 113; X, bls. 21; XI, bls. 29-30. Stu I, bls. 311. 4- Stu I, bls. 241. Reyndar mun kaupmaður hafa óttast um líf sitt og sóst eftir vemd. 5. ÍF IV, bls. 275. Ekki er líklegt að langt hafi liðið frá því að atburðir gerðust og þangað til þátturinn var saminn, sbr. Ólafur Halldórsson, Grœnland í miðaldaritum (1978), bls. 402. 6- ÍF XII, bls. 323-4, 339-40. 7- ÍF XII, bls. 191. 7 1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.