loading/hleð
(78) Blaðsíða 72 (78) Blaðsíða 72
við eftirleikinn eftir brennuna er mjög nærtækt að skýra þetta þannig að Oddi hafi þótt heppilegur staður til vamar af því að hann var í þjóðbraut og þaðan hafi verið gott að fylgjast með mannaferðum og tíðindum í héraði. Þorsteinn á Hofi og Hrafn á Eyri í Vatnsdælu kemur skýrt fram hversu mikilvægt var höfðingjum að vera í þjóðbraut: Þorsteinn frá Hofi var stórlátur af búi sínu við héraðsmenn; þar var öllum mönnum matur heimill og hestaskipti og allur annar farargreiði og skylt þótti það öllum utanhéraðsmönnum að hitta Þorstein fyrstan og segja honum tíðindi úr sveitum og það er til nýlundu varð.1 Hof í Vatnsdal var í leið þeirra sem fóm úr Borgarfirði um Amarvatnsheiði norður í land, eins og dæmin sanna í Sturlungu og íslendingasögum.2 Ég geri ráð fyrir að þeir sem sögðu sögu Vatnsdæla og skráðu hana hafi miðað við kröfur og þarfir höfðingja á 12. og 13. öld og að fyrir þeim hafi Þorsteinn á Hofi verið ímynd hins athafnasama höfðingja sem vildi afla sér vinsælda í héraði með veitingum og styrkja þannig völd sín og fræðast af ferðamönnum um almenn samskipti og deilur manna. Þannig gat hann ma. haft eftirlit með framkvæmd dómsmála, illræðismönnum og öðm. I Ljósvetningasögu er manni sem bjóst til ferðar ráðlagt að fara úr leið með þessum orðum: "En haf því buginn að bær Þorkels verði á leið þinni, en hitt er alþýðuvegurinn að fara Ljósavatnsskarð til Tjörva." Héraðshöfðinginn Tjörvi bjó að Ljósavatni þar sem voru krossgötur og hafa langferðamenn talið "rétt sinn og skyldu að sækja höfðingja heim, ef hjá bæ þeirra var farið“.3 Mjög skýr dæmi um það hversu mikilvægt höfðingjum þótti að vera við þjóðbraut og hversu mikla áherslu þeir lögðu á farargreiða við ferðamenn em í Hrafnssögu Sveinbjarnarsonar. Þeir Hrafn og Þorvaldur Vatnsfirðingur áttu í ákafri valdabaráttu og veitti ýmsum betur. Um Hrafn segir ma.: Alla menn lét hann flytja yfir Amarfjörð, þá er fara vildu. Hann átti og skip á Barðaströnd. Það höfðu allir þeir er þuiíftu yfir Breiðafjörð. Og af slíkri rausn Hrafns var sem brú væri á hvorum tveggjum firðinum fyrir hverjum er fara vildi.4 Má taka undir með Jóni Jóhannessyni þegar hann ályktar vegna þessa um Hrafn: ”Er ekki ólfklegt, að þessar samgöngubætur hafi gert honum kleyft [svo] að halda saman ríki sínu.“5 Fram kemur í sögunni að kirkjan á Eyri átti ferju eina og má til samanburðar taka að 'staðurinn í Holti í Önundarfirði átti svo stóra 1. /FVIII.bls. 84. 2. Td. Stu I, bls. 420. 3. Orð Bjöms Sigfússonar, sbr. ÍF X, bls. 47-8. 4. Hrafn , bls. 5. 5. Jón Jóhannesson, tilv. rit. bls. 280. 72
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.