loading/hleð
(79) Blaðsíða 73 (79) Blaðsíða 73
ferju að hún var höfð í Flóabardaga en þar voru aðeins stærstu skip.1 Má vel vera að ferjan á Eyri hafi verið svo stór að Hrafnsnaust, sem svo er nefnt á Eyri, hafi verið ætlað fyrir hana. Það er mjög greinilegt, 34 m langt.2 Samkvæmt tíundarlögum var fé sem lagt var til kirkna, brúa og sæluskipa ekki tíundarskylt. Hugmyndin var sú að auðvelda fólki sem mest að ferðast og sækja kirkjur og má ætla að ákvæðin um þetta hafi verið í hinum elstu tíundarlögum frá 1096. Þannig var Gissur biskup ísleifsson (1082-1118) með í ráðum þegar gefið var fé til sælubús ("gistihúss") og ferjuhalds á Ferjubakka við Hvítá og jafnframt til gistimóttöku á Staðarhrauni á Mýrum sem var í þjóðbraut.3 Hrafn hefur etv. gefið ferjuna til Hrafnseyrarkirkju og hvort sem svo var eða ekki, kom hún honum vafalaust í góðar þarfir þótt hún væri eign kirkjunnar. Þannig gátu kirkjan og höfðingjar unnið saman, kirkjan í viðleitni sinni að auka kirkjusókn og höfðingjar í þeirri viðleitni að auka völd sín og áhrif. Hagsmunir höfðingja og kirkju hafa venjulega farið saman. Höfðingjar stefndu að miklum völdum til að tryggja frið og halda uppi lögum og reglu. Biskupar vildu greiða för manna til kirkna og helgra staða en ófriður og upplausn voru óholl öllu kirkjulegu starfi. Kirkjan var því hlynnt valdamiklum höfðingjum sem studdu kirkjulegt starf og Hrafn mun hafa verið ímynd slíks höfðingja. Sumum kann að virðast að það sé áróður sögunnar að Hrafn hafi haft skip á Breiðafirði. Sé nánar að gætt, er ekki ótrúlegt að hann hafi haldið uppi ferðum, td. frá hafskipahöfninni Vaðli yfir fjörðinn til Hallbjarnareyrar (Öndurðareyrar), þar sem vinur hans, Þórður Sturluson, átti bú, eða um Flatey til Geirröðareyrar (Narfeyrar), þar sem systir hans bjó, Guðrún Sveinbjamardóttir. (Sjá kort nr. 13). Lá beint við að lenda hér skipum sem lögðu upp frá Vaðli. Árið 1216 hugðist Eyjólfur Kársson fara frá Geirröðareyri á skipum vestur og árið 1219 kom hann úr Flatey til Guðrúnar Sveinbjamardóttur, mágkonu sinnar, á Geirröðareyri. Einar, sonur Hrafns Sveinbjamarsonar, fór frá Geirröðareyri út í Flatey árið 1228. Árið 1224 fóm Hrafnssynir yfir Breiðafjörð á Hallbjarnareyri til Þórðar og dvaldist Einar síðan á Geirröðareyri hjá Guðrúnu. Árið 1229 fóru Þorvaldssynir vestan og vestur um Hallbjarnareyri.4 Má og benda á til samanburðar að árið 1234 átti Skálholtsbiskup mikinn tólfæring við Breiðafjörð sem mun hafa verið haldið til ferða á firðinum, enda hagræði biskupi þegar hann fór í vísitasíur.5 Skip sem gekk á milli Hallbjarnareyrar/Geirröðareyrar og Vaðils hefur komið Hrafni og þingmönnum hans geysivel. í Hrafnssögu segir einnig: L Stu II, bls. 50. 2. Hrafn , bls. 43, 63, 88. 3. Helgi Þorláksson, "Miðstöðvar stærstu byggða" , bls. 143-9. 4. Stu I, bls. 264, 273, 321; 305, 333. 5. Stu I, bls. 377-8. 73
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.