loading/hleð
(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
Fólk áferð Hvaða rök eru til þess að fólk hafi ferðast á þjóðveldistíma? Við því er að búast að kaupafólk, farandsalar (samanber Kaupahéðin og Hænsnaþóri), handverksmenn (smiðir, sútarar (= skósmiðir), sverðskriðar), sendiboðar, vergangsfólk og umrenningar hafi verið allmikið á ferðinni. En bændur, héldu þeir sig ekki mest heima við bústörfin? Helst fóru búandmenn kannski til vorþings og í réttir og í fardögum voru margir leiguliðar á ferð og flugi. I máldaga fyrir ferjuna í Kaldaðamesi segir: "Þrjár nætur er ferjumaður skyldur að flytja á tólf mánuðum, föstunátt í fardögum og þá er til þingS er riðið.”1 A 11. öld hafa reiðgötur orðið greiðari þegar kjarr tók að eyðast en annars er óvíst að landið hafi hvarvetna verið viði vaxið á milli fjalls og fjöru við landnám.2 Fyrir lok 11. aldar hafði mikil nýjung rutt sér til rúms á íslandi, skeifan. Norðurlandabúar fóm ekki að jáma hesta sína fyrr en á 11. öld og hafa menn þá væntanlega orðið ótrauðari við ferðir en ella.3 Þáttaskil hafa vafalítið orðið jafnframt þegar forkólfar kirkjunnar reyndu að fá fólk til að sækja kirkjur og voru þeir Sæmundur fróði og Jón Ögmundsson á Breiðabólstað, síðar Hólabiskup, líklega fremstir í flokki í þeirri viðleitni (nánar síðar) og sáu væntanlega nokkum árangur af starfi sínu. I tengslum við þessa viðleitni vom gerðar brýr á ár og keldur og ferjur settar á fljót. Og þegar farið var að taka kristnihald alvarlega, kom fasta og krafan um kjötbindindi sem olli vafalaust aukinni skreiðarverkun. Verðlagsákvæði sem Haukdælir og Oddaverjar settu fyrir hémð sín um 1200 benda til að skreið hafi þá verið orðin mjög mikilvæg. Má því gera ráð fyrir að verferðum hafi fjölgað á 12. öld og jafnframt ferðum bænda til skreiðarkaupa. Loks er að nefna verslun milli landa. Sú þróun varð að verslunarstaðir urðu færri á 12. öld en verið hafði en jafnframt uxu þeir að mikilvægi og em Eyrar væntanlega gott dæmi um þetta en Rangá gæti verið dæmi um höfn sem lagðist af sem hafskipahöfn og sama máli gegnir um Holtsós (Amarbælisós) undir Eyjafjöllum.4 Þessu olli vafalítið að utanríkisverslunin komst æ meir yfir á hendur útlendinga sem vom á stærri skipum og kusu aðeins hinar bestu hafnir. Verslunarferðir urðu því lengri en fyrmm og menn tóku að sækja úr öllum 1. DI I, bls. 320. Væntanlega er átt við að ferjumaður skuli líka ferja um nótt þegar riðið er frá alþingi. Þar með yrðu nætumar þrjár. 2. Hreinn Haraldsson telur að trjágróður hafi verið lítill í Landeyjum við landnám og horfið fljótt. Sbr. Jarðfræði á söguslóðum. 3. Kristján Eldjám, Fomþjóð og minjar. Saga Islands I (1974), bls. 135-6. 4. A miðöldum nefndist höfnin ýmist Holtavatn eða Holtavatnsós en nútímanafn er Holtsós. Vestan við vatnið, nálægt ósnum, er bærinn Holt sem var mikilvægur staður. Fyrir austan vatnið er Ystabæli, öðru nafni Ysta Amarbæli. Mun útrás vatnsins líka hafa nefnst Amarbælisós og er höfn með því nafni nefnd í Njálu (ÍF XII, bls. 74, 83). Hafskipa cr getið í Holtósi 1118 (Islandske annaler), 1125 (Grœnlendingaþáttur) og um 1200. Osinn vildi stíflast og mun etv. hafa valdið nafnbreytingu að nýr myndaðist. Erfiðleikum vegna stíflunar er lýst í Þorláksjarteinum (Bps I, bls. 119, 315 ,333, 395) og þar er getið kaupfars í ósnum (bls. 308), sem var þar líklega um 1200 en eftir það er hafskipa ekki getið í höfninni. 7 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.