loading/hleð
(98) Blaðsíða 92 (98) Blaðsíða 92
ferðamenn var líka ofarlega á baugi á 12. öld. Forkólfar kirkjunnar virðast þá hafa haft sérstakan áhuga á að greiða götu ferðamanna og lögðu menn sums staðar fram fé til að kirkjur, sælubú eða Kristbú gætu veitt ferðalöngum. Eru ákvæði um þetta td. orðuð svo í máldögum að ala mann hvem um nótt sem telja mátti að til góðs væri alinn. Þess virðist hafa verið gætt að gera gestaeldi ekki að skyldu í slíkum tilvikum heldur réðu forráðamenn fjárins hverjum var veitt.1 Menn virðast ekki síst hafa haft í huga mjög þurfandi ferðamenn, eiginlega þurfamenn og fátæklinga. Ekki kemur neitt þessu líkt fram í máldögum Odda en þar segir heldur ekkert um það til hvers hinar miklu tekjur skyldu renna. Gjafimar eru ekki bundnar ákveðnum skilmálum. I máldaganum sjálfum má finna óbein rök fyrir því að með greiðslunum hafi verið ætlast til þeirrar endurgjafar sem kemur fram í orðinu gestgjafi. Matarmagnið sem tilgreint er var svo mikið, ef megnið innheimtist, að undrun vekur. Oddaverjar hafa varla hangið á horriminni sjálfir. Hvað áttu þeir að gera við allan þennan mat? Jón Jóhannesson hefur átt bágt með að skilja hvemig Oddaverjar ætluðu að torga ostinum öllum á einu ári og ritaði: Osttollamir virðast miklu meiri en svo, að ostanna hafi verið neytt á þeim stöðum, sem þeir voru goldnir til, svo sem osttollamir til Odda, og er þá naumast um annað að ræða en ostar hafi verið fluttir út.2 Ekki finnst þó neitt dæmi um það að ostur hafi verið seldur úr landi og verðlagsskrár benda ekki til að mikil ostsala hafi farið fram innanlands. Þar sem ostur var ekki höfðingjafæða, er ólíklegt að Oddaverjar hafi neytt hans eða veitt hann í veislum sínum. Samt er ekki alveg ótrúlegt að þeir hafi getað komið honum í lóg í búrekstri; sé áætlað að húskarl hafi fengið helming orkuþarfar sinnar úr osti, dugðu 1500 kg 13-14 húskörlum á ári.3 En ólíklegt er að þetta hafi gerst, kosturinn hefur sjálfsagt verið skárri í Odda og ætla má að staðarbúið með 30 kúm og 180 ám hafi staðið undir sér og vel það svo að fæða hafi verið nóg fyrir heimilismenn, þar með talda presta. Bændur hafa afhent féð í einhverjum ákveðnum tilgangi sem tengdist starfi staðarins og munu vafalaust hafa ætlast til að fá eitthvað í staðinn fyrir það. A það hefur verið bent að miðaldamönnum hafi þótt sjálfsagt að almúginn héldi uppi höfðingjum en jafnsjálfsagt hafi þótt að höfðingjar leystu vanda þeirra almúgamanna sem til þeirra leituðu. Hugmyndin um gjöf og endurgjöf virðist hafa verið rík við lok ármiðalda, George Duby bendir á að gjöld sem leiguliðar urðu nauðugir viljugir að greiða landsdrottni hafi jafnvel verið kölluð gjafir. Var ekki talið sæmandi höfðingja að vísa frá þeim sem komu hungraðir og æsktu matar eða buðu fram vinnu sína fyrir fæði, klæði og vemd.4 Um slíkt eru næg 1. Dl I, bls. 169, 174, 199, 203, sbr. og Lúðvík Ingvarsson, lilv. rit, I, bls. 186-7, sbr. 183. 2. Jón Jóhannesson, Islendinga saga I, bls. 372. Ekki er að sjá að osttollar hafi verið annars staðar neitt í líkingu við það sem þeir voru í Odda, sbr. þó Viðey (y. 200?). 3. Miðað er við að í 100 g af osti séu 400 hitaeiningar og húskarl hafi fengið 300 g á dag eða 2400 einingar sem er lágmark. 4. Duby, lilv. rit A bls. 51, 234 ov. 92
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (98) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/98

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.