loading/hleð
(99) Blaðsíða 93 (99) Blaðsíða 93
dæmi í fomum sögum, íslendingasögum og samtímasögum. Ekki þótti þó sæmandi höfðingjum að halda hlífiskildi yfir illræðismönnum og ræningjum.1 En gott virðist hafa verið að leita til Oddaverja, þeir veittu þeim sem sóttu til þeirra í nauðum sínum.2 Og varla hefur Oddaverjum, umboðsmönnum heilags Nikulásar, verndardýrlings ferðamanna, þótt verjandi að vísa frá lúnum og soltnum ferðalöngum. Það er einmitt slík fyrirgreiðasla við lúna, soltna og þjakaða ferðamenn sem hefur verið þóknanleg forkólfum kirkjunnar og matarsendingar í Odda eru skiljanlegar, hafi slík fyrirgreiðsla vakað fyrir gefendum og forráðamönnum í Odda. Sjálfir hafa svo bjargálna bændur getað búist við ágætum viðtökum þegar þeir komu við í Odda. Eg giska á að það hafi ekki síst verið "ferðaþjónusta", fyrirgreiðsla við bændur ofl., sem vakti fyrir mönnum með osttollinum og etv. öðmm skyldum, þær hafi verið ætlaður til að kosta "þjónustumiðstöð" í Odda enda varla tilviljun að gjöldin skyldu goldin í matvælum en lítið í vaðmálum og ekkert í ull eða öðrum ófríðum eyri, fyrir utan fjóra saltbelgi. Hafi umferð gesta og gangandi verið mikil, er enginn vandi að ímynda sér að ostarnir hafi komið í góðar þarfir. Auk osts hefur ótignum ferðamönnum líklega verið boðið upp á skyr.3 Sá siður var þekktur á 12. öld í Bághúsléni, þar sem Jón Loftsson var í æsku, að gefa ost til kirkju og fátækra.4 Ostur var etv. einkum ætlaður þurfamönnum og öðrum fátæklingum en sauðaspað mátti ætla bændum og öðrum tignari gestum. 1 Odda hlýtur að hafa verið geysilega gestkvæmt og vafalaust hafa allir þeir fengið fyrirgreiðslu sem fóru að sinna erindum sínum eða voru mjög þurfandi. Til gamans má taka sögu um Sæmund, Kölska og vefkonu: Einu sinni var vinnukona í Odda hjá Sæmundi fróða og óf hún oftast allt sem þar var ofið. Einu sinni sem hún var að vefa kemur maður til hennar og fer að tala við hana og spyrja hana um hvert það sé ekki heldur slæm vist í Odda. Hún segir hún sé ekki svo slæm nema einstöku sinnum sé heldur þröngt um mat vegna þess að svo mikið gangi í gesti og gangandi.5 Þetta hefur átt að gerast eftir siðskipti þegar tekjur Odda höfðu skerst til muna. Þeir Holland og Mackenzie fengu höfðinglegar viðtökur í Odda árið 1810, kvöldverð, þótt þeir kæmu ekki fyrr en undir miðnætti, og morgunverð sem var kaffi, kindasteik og súkkulaði.6 Væntanlega hafa verið meiri brögð að gestagangi í Odda á fyrri öldum enda tekjumar meiri og auðveldara að taka við fólki. Auk þess voru götur greiðari. Ekki er vitað í hverju gestkvæmnin var 1. Sbr. Stu I, bls. 70-71. 2. Sbr. Aron Hjörleifsson, Loftur Markússon, Snorrri Grímsson, Þorgrímur alikarl, Þorkell rostungur, Guðmundur Arason, Hallur Þorsteinsson; þeim var öllum veitt hæli í Odda. 3. Skúli V. Guðjónsson, s.st. 4. Var skylda þar þegar á 12. öld að gera slíkan ost úr allri mjólk sem til féll á föstudegi fyrir Jónsmesu, sbr. KL XIII, d. 50. 5. Islenzkar þjóðsögur og œvintýri. Safnað hefur Jón Amason. I (1954), bls. 482. 6. Holland, Dagbók í íslandsferð 1810 , bls. 52. 93
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.