loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 prests Hjaltalíns, og Guðrún, frú Stepháns Amt- manns Stephensens, er seinna giptist Jórði Sveinbjarnarsyni, konferenzráði. Faðir þeirra systkina var Odclur prestur á Reynivðllum, son- ur jiorvarðar lögréttumanns og merkisbónda í Brautarholti, Einarssonar, jiorvarðssonar í Hvíta- nesi. 5óra ekkja jiorvarðar Oddssonar var dóttir Guðmundar bónda í Fljótsdal, Nikulásson- ar sýslumanns i Rangárvallasýslu, sem fannst dauður í Vatnsgjá á alþíngi 1742. Nikulás var sonur Magnúsar á Ilólum í Eyjafirði, Benidikts- sonar, sem hertekinn var af Tyrkjum, en keypt- ur aptur af frændum sínum og vinum, og hjelt siðan Möðruvalla-klaustur. Beuidikt var sonur Páls sýslumanns Húnvetninga, er var sonur Guðbrandar biskups Jiorlákssonar. Eptir að Ólafur hafði gipzt í annað sinn, árið 1819, sem áður er sagt, flutti hann sig hið næsta ár‘ bú- ferlum frá Kalastöðum að Kalastaðakoti, og bjó {>ar alla æfi síðan. Árið 1838 veitti kon- ungur honum dannebrogsinanns nafnbót, og heiðursmerki dannebrogsinanna, fyrir framtaks- semi hans og atorkn, og langa þjónustu sem sáttasemjari. Áður hafði hann fengið að verð- launuin frá hinu konunglega landbúnaðarfjelagi, siifurbikar, fyrir afbragðsdugnað i skipa - og húsa-smíðum. Nokkur seinustu árin meðan alfiíng stóð, var haiin lögrjettumaður. Sýndi {tetta allt, með öðru fleira, að menn inöttu hann með fyr-


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.