loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 irtaksmönnum í sinni stjett. Ólafur var alla æfi liinn heilsuhraustasti maftur, {>angaö til þrjú síðustu árin; f>á tók að sækja á hann megn svími og {iverrun kraptanna, þó bar aptur minna á því hið síðasta ár, sem hann lifði. Yorið 1843 gekk landfarsótt, all mannskæð. kendi hann kvilla nokkurs, en var f>ó jafnan á fótum og starfaði að ýmsu er með þurfti. Gekk hann þá einn dag til skips sins og fóraðsmíða, eða gjöra við það, en gat, ekki að gjört, og gekk við það heim. 3>á lagðist hann í rúm sitt og mælti þessi orð: „Hönd er lúin minkar magn, mál er að búast héðan“. Lá hann þá rúmfast- ur tæpa tvo daga, og andaðist þann 18. júlí- inánaðar, á sjötugasta og niunda aldurs-ári, og hafði þá búið 24 ár saman við seinni konu sína; höfðu þau þá átt saman einn son og tvær dæt- ur: jjorvarð, Jóru er dó i Kaupmannahöfn og Rahnveigu. Ólafur Pjetursson var hár meðalmaður að vexti, rjettvaxinn, herðabreiður og þrekinn, vel- liinaður og miðmjór. Framan af æfinni var hann ljósleitur á hár, en þegar hann tók að eldast, varð hárið dökkjarpt, og varð hann þá dökkur á brún og skegg. Opt var hann nokk- uð alvarlegur á svip, en gat þó orðið blíðlegur, enþó ávalt stillilegur. Andlitið var skapfellilegt, kringluvaxið, ennið meðallagi hátt; fremur var hann brúnþungur, nokkuð grannleitur, en þó


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.