loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 dálitill rofti í kinnunum; liann var dökkeigur og smáeigur, og voru augun bæði skarpleg og fjörleg. Rómurinn var mikill, karlmanniegur og hreinn, og því var hann söngmaður góður og lagsæll. I skapferli varhann stilltur og gætinn; mælt var aft eigi hefði hann verið allra vinur, en manna var hann trúfastastur og vinfastast- ur. Hann var ftolinmóður og þrautgóður, vel hugaður og djarfur, og ílestum mönnum ráð- snarari í hættum eða vandræðum. Hann var snarlegur og alvariegur í fasi, mjög fóthvatur og ljettur í göngu, var hann því á ýngri árum einhver hinn knáasti og liprasti glímumaður. Hann var eínhver hinn mesti atgjörfismaður til sálar og líkama; var hann ákaílega íljótur að átta sig i öllu sem hann fór um að hugsa, eins og hugvit hans, ráðdeihl og framsýni, sýndu skarpar og Ijósar náttúrugáfur; hann fór þar opt leiðar sinnar, eröðrum sýndist ófært að fara, honum var gefið að sjá, hvað hezt ætti við, og hvernig hverjum hlut yrði kostnaðarminnst og hægast. fyrir komið, og þess vegna lánaðist honuin vel að hartnær öllum sínum fyrirtækj- um. Hann var ávallt fróðleiksgjarn og hneigð- ur fyrir að lesa bækur, en ýrns störf og bú- sýsla, bægði honum að nokkru leyti frá því, eins og vant er að vera fyrir bændum; hag- mæltur var hann, og fljótur að koma satnan vísu, en vanaði það sjaldan.


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.