loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 Jiaö hafa margir mælt aS Olafur Pjetursson haít í búnaöi og smíðum, verið einhver hinn mikilhæfasti atorkumaður í bændastjett á sinni tíð. Sem dæmi upp á það, hvað miklu hann gat afkastað, má geta þess, að það var stöðug venja hans, að smíða sexæring, eins og þeir gjörast á Suðurlandi, með öllum áhöldum og saum, á fimm döguin, en tveggja manna far, eða bát með öllu saman, aö frátekinni sögun, á þrem dögum. Til annarar vinnu var hann talinn gildasti tveggja maki. Einhverju sinni var hann spurð- ur, hvað hann hefði starfaö mest á einum degi, kvaðst hann þá eitt sinn hafa smíðað 16 sam- suðuljái á dag, og í öðru sinni, er hann hafði lokið að smíða tíæring á hálfum mánuði, þá snúðaði hann allar árarnar 10, á einum degi, og var í hvorttveggja sinn búinn að miðjum aptni. 5ó var hann manna vandvirkastur, því ekkert srníðaði hann svo, að eigi vandaði liann það sem bezt varð. Eigi verður það sagt með vissu, hversu mörg skip Ólafur hefur smíöaö af nýju, þó var hann einhverju sinni spurður að því, og svaraði hann með vísu þessari: „Súða dýr á síldar flet, sá eg löngum tamin: tvö hundruð og tólf eg ljet, trútt af stokkum lamin“. Ekki er víst hvenær hann orti visu þessa, samt


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.