loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 stjórnin var honum auðveld, sökum virðingar þeirrar og elsku, er hjúin báru fyrir húsföð- urnum. Hafði liann margt til að vera góður húsfaðir, og meðal annars f>að, að hann var góður trúmaður, og hjelt vel uppi allri reglu á heimili sinu i því, sem miðaði til að efla guðs- ótta og góða siðu. Hann var alla æfi allra manna kírkjuræknastur. Traust hans á forsjón- inni var sterkt, fakklátsemi við guðdóminn lifandi og viðkvæm, vottaði hann það hvort- tveggja, þegar svo bar undir, með hinum kjarna- miklu fáyrdum, sem honum voru töm, sein in- dælt var að heyra, og þýðingarmikið af slíkum manni, er jafnmörg ár og jafnmikla reynslu hafði á baki. Annað var það, að liann var ein- hver hinn mesti starfs- og iðju-maður; hann starfaði seint og snemma, og ætíð það sem hverjum tíma tilheyrir; hann tók vara á timan- um, því hann vissi að sjerhvert áform undir himninum hefur sína stund. Var það svo orðin venja, að lians heimili var í öllum störfum á undan öðrum heimilum. 'þegar heilsa hans fór að styrkjast aptur, þetta hið síðasta ár hans, tók hann aptur að freka starf sitt, og það svo, að hann gaf ekki gaum að þeirri sótt, sem nú gagn- tók alla limu hans; þeirri sótt, sem varð hel- sótt hans, heldur var jafnan á ferli við venju- lega umsjón, og staríaði að því sem honum þótti við ligsja, svo sem það mundi ekki vera


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.