loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 er engin íljtir“, og kvaft liann illa hafa skemt vænsjóklæöi; síðan setja þeir upp skip sitt, og ganga til heimkynnis síns. Morguninn eptir vekur Ólafur menn sína, og kveðst nú vilja sækja skip sitt og afla. Síðan taka þeir sjó- föt sin og fara á stað. Meðan þeir voru á leið- inni, gekk veður til bötnunar, og þegar þeir hafa hrundið fram skipi, segir Ólafur við menn sína: „í dag verður vindur hagstæður, ogviljeg að við róum til fiskjar, og sækjum svo seinna afla okkar, þann í gær“. Jieir gjöra svo. En þegar þeir koma á fiskimið, þá segir Ólafur: „láttu nú stjórann Björn“, „gjört skal það“, segir Björn; hleypur fram í barka skipsins, tekur þar stjóra mikin, knýtir á streng og kast- ar fyrir borð; á þessu áttu þeir enga von, en Björn hafði aflað sjer stjóra um nóttina og bor- ið í skinnklæðun: sínum til skips. Ólafur hafði farið eins að, og hafði annan hjá sjer í skutn- um, svo þannig voru tveir stjórar á skipinu, er þeir höfðu borið aerin veg, en hásetar hugs- uðu að enginn mundi vera. 3>ótti mörgum þetta hreystilega g;jört, því Akurnesingar hafa skip stór og stjóra þunga að því skapi. Eitthvert síðasta árið sem Ólafur fór með skip sitt suður, til að róa þar vetrarvertið, fjekk hann andróður mikin. jþótti honum þá einn ungur maður á skipinu róalinlega, ogeigi hitna mjög undir árinni, skipaðist þessi eigi meira 2'


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.