loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Olafur Pjetursson er fæcldur árift 1764, i Ólafs- vik í Snæfellsnessýslu. Faftir hans, Pjetur Jóns- son, var bóndamaður, og bjó lengi á allri Ólafs- vík, hann var fjáður vel, og talinn afbragðs- inaður sökuni hugvits, hagleiks og dugnaðar, eins og margir hafa verið í {leirri ætt. Hann var bróðir þeirra Guðbrandar í Oölum vestur, sem meistari varð í gullsmiði utanlands, og Ólafs lögrjettumanns á Lundum, er einnig var mesti hagleiksmaður. Jón faðir þessara hræðra bjó í Breiðafjarðardölum. Hann var Ólafsson Pjet- urssonar, í Gröfi Miklaholtshrepp, er var dótt- urson Narfa prests í Hýtarnesi. Pjetur í Gröf átti Oddnýu, dóttur Torfa Ögmundssonar á Leyrá. En kona Torfa og móðir Oddnýar, var Steinvör, dóttir Böðvars prests í Reykholti Jóns- sonar, prests samastaðar, er var bróðir Gissur- ar biskups í Skálholti. En faðir þeirra var Einar prestur, sonur Sigvalda Lángalíf, er var sonur Ólafar riku á Skarði, dóttur Lopts ríka r


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.