loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 á Mðftruvöllum, Guttormssonar. Móftir Ólaí'sog kona Pjeturs i Ólafsvík, lijet Ástríftur Árnadótt- ir Ögmundssonar, aft Haukatungu og Stapa. Hún var vel að sjer gjör um marga liluti, fram- kvæmtlarsöm og búkona Iiin bezta. Olafur var hjer um bil tveggja ára, {>á er faftir bans tló. Liftu {>á |>rjú ár, {>ar til móftir bans giptist i annaft sinn, Magnúsi nokkrum Sigurftarsyni er kallafti sig Lund. Ilann var sigltlur iftnaftar- maftur. Ástríftur baffti átt eigur miklar eptir fyrri mann sinn, sem urftu aft engu vift bús- bændaskiptin, vegna eyftslusemi Magnúsar Lunds. Bpftust {>á lijón nokkur til aft taka Olaf og ala hann upp, var samastafturinn góft- ur, og samkvæmt. vilja móftur lians; var bann þangaft látinn fara og var }>ar um bríft. En ekki festi bann indi þnr, og sögftu inenn þaft heffti komift af fastbeldni, og gjörftist {>ví órórri sem hann var {>ar lengur; varft þá eigi annar kostur, en aft bann færi beiin aptur til móftur sinnar, og ólst bann síftan upp bjá benni og stjúpföftur sínnm. Ólafur fjekk gottuppeldi l>já móftur sinni, bún vandi bann á reglusemi og starfsemi, og ljet kenna lionuin sæmilega aft skrifa. Snemma baffti á {>ví farift aft bera, aft Olafur var Iaglegur til ýmsra starfa, lika {>ótti bann umfram aftra jafnaldra sina aft greind og fjöri; en einkum bar á löngun bjá bonum til smífta. Ætiö {>á er kunningjar lians komu aft


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.