loading/hleð
(11) Page 9 (11) Page 9
9 framt eru skyldur hvers meðlims meiri og starfssvið hans víðtækara. Hann er bund- inn við ákveðna stefnuskrá, þótt hún sje enn sem komið er heldur losaraleg og ekki laus við froðumælgi. Nauðsyn þessara samtaka eru bersýnileg öllum hugsandi alþýðumönnum. Betri og varanleg lífsþægindi fá þeir aldrei frá kapí- talistunum. t*að er ekki nema mannlegt að þeir haldi því, sem þeir hafa fengið. Alþýða manna verður þvi að skilja það, að þegar hin vægðarlausa samkepni, »barátta allra gegn öllum« er afnumin, er fyrst hægt að hagnýta öll þau auðæfi náttúrunnar, sem nú eru ónotuð. Með betra og hagsýnna íyrirkomulagi, skipulagi á framleiðslunni er hægt að b)'ggja járnbrautir, gera áveitur og annað sem okkur vantar svo tilfinnanlega hjer á land, en sem ekki er gert, vegna þess að fjármagnið er i höndum einstakra manna og alt er miðað við að það borgi sig »en ekkert tillit er tekið til« nauðsynja og þarfa fjöldans. Nú er alt metið á »lands- vísu«, gáfur og manngildi. Það er bein skylda hvers einasta vinn- andi manns að styrkja af fremsta megni samtök alþýðunnar hjer á landi, stjettarbar- áttan er hafin gegn stjetíaríkinu. Þótt ein-


Ávarp til ungra alþýðumanna

Year
1923
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Link to this page: (11) Page 9
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.