loading/hleð
(13) Page 11 (13) Page 11
11 aðeins náð með gagngerðri breytingu á þjóð- fjelagsfyrirkomulagi því, sem nú rikir. Mættu hinar drotnandi stjettir skjálfa fyrir bylt- ingu jafnaðarmanna. Verkalýðurinn hefir engu fyrir að týna öðru en fjötrum sínum, en hann hefir heila veröld að vinna. Öreigar allra landa sameinist.« (Korq- munista-ávarpið). Úti i heimi magnast deilurnar milli kúg- aðra og kúgara. Ár frá ári vex djúpið á milli stjettanna. Svör við kröfum verkalýðs- ins eru hvítliðar og vjelbyssur. í Italíu hafa hvítliðarnir undir forystu flokkssvikarans Mussolini hrifsað völdin úr höndum þings- ins og stjórnarinnar þar án laga pg rjettar. Verkamenn eru drepnir á götum úti, hús þeirra, prentsmiðjur og skrifstofur í ráns- böndum. 1 Bretlandi ólgar undir. Hið víð- lenda nýlenduriki skelfur sem lauftrje í


Ávarp til ungra alþýðumanna

Year
1923
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Link to this page: (13) Page 11
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.