Íslenska

Um vefinn

Á Bækur.is er hægt að skoða stafrænar endurgerðir gamalla íslenskra bóka. Er vefurinn rekinn af Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.

Stefnt er að því að á vefnum muni birtast með tíð og tíma allar íslenskar bækur útgefnar fyrir 1870 í stafrænni endurgerð.

Markmiðið með þessum nýja vef er þríþætt:

  • Miðlun íslenskrar menningar og að gera útgefið íslenskt efni aðgengilegt á veraldarvefnum.
  • Aukin þjónusta við notendur hvar og hvenær sem er.
  • Forvarsla þeirra rita sem fara á vefinn og trygg langtímavarðveisla, með því að draga úr eftirspurn eftir frumeintökunum
Heildarfjöldi myndaðra titla Heildarfjöldi myndaðra binda Heildarfjöldi myndaðra blaðsíðna
1.662 2.100 478.723
 
 
Samræmi við forgang III, viðmiðanir fyrir vefaðgengi 1.0 Samræmi við forgang II, viðmiðanir fyrir vefaðgengi 2.0
Bækur.is stenst kröfur um aðgengi fyrir fatlaða
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is