Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
656 blaðsíður
Skrár
PDF (370,9 KB)
JPG (333,9 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (20,9 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Forordn. ang. Æresopreisning m. v. 471
1869 i; S. 27, 34, 251-52, 260, 330 og II. S. 102, 170-71, 1870.
174-76, 198—99). 12. Marts,
Tilskipun fyrir ísland um uppreist á æru o. fl.
Vjer Kristján hinn Níundi &c. Gjörura kunnugt:
lítaf þegnlegri bænarskrá frá alþingi bjó&utn Vjer og
skipum fyrir á þessa leið:
1. gr. Meo þeim skilmálum, semhjer á eptir segir,
má veita þeim manni, sem hefir meo dómi veri& dæradur
sekur um eitthvert þa& verk, sem svívir&ilegt er aö al-
ménnings áliti, uppreist æru sinnar, er hann er búinn
a& úttaka hegninguna, e&ur hegningin hefir veri& gefin
honum upp. þá er ma&ur hefir fengi& uppreist æru
sinnar, nemur hún af úr því og þanga& til aö hann aö
nýju er dæmdur sekur um eitthvert þa& verk, sem sví-
vir&ilegt er a& almennings áliti, allar þær aflei&ingar,
sem a& lögum eru bundnar vi& þá sker&ingu ærurjett-
inda hans, er lei&ir af dóminum.
2. gr. Enginn getur fengi& uppreist æru sinnar
fyr en li&in eru 5 ár frá því a& hegningin var úttekin
e&a gefin upp. Sá, sem vill fá uppreist æru sinnar,
ver&ur a& færa sönnur á, a& heg&un hans 5 sí&ustu árin
hafi veri& ólastanleg; skal þaö sanna& me& vottor&i
arei&anlegra manna, sem hafa átt kost á a& taka vand-
lega eptir breytui hans.
3. gr. Bænarskjal um uppreist á æru skal ásamt
álitsskjali yfirvalds þess og bæjar- e&a sveitarstjórnar,
sem í hlut á, ef a& bei&andinn á heima á íslandi, sent
til háyfirvaldsins og þa&an til dómsmálastjórnarinnar.
Me& bænarskjalinu eiga a& fylgja skilríki þau, sem um
er rætt í 2. grein, og sömulei&is eptirrit af dómi þeim,
sem kve&inn hefir veri& upp yfir bei&andanum, og ná-
kvæm skýrsla um verusta&i hans frá því a& hann var
dæmdur. Hafi honum veriö gjört a& gjalda bætur fyrir
ska&a þann, er lilotizt hefir af broti hans, ber einnig,
eins og au&i& er, a& skýra frá, hvort ska&abæturnar
hafi veri& goldnar e&a gefnar upp. Ef a& dómsmála-