Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Smíðareglur við skólasmíði.


Höfundur:
-

Útgefandi:
- , 1908

í Gegni Textaleit

22 blaðsíður
Skrár
PDF (206,8 KB)
JPG (164,8 KB)
TXT (729 Bytes)

Deilaþú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Nr. 1. Pensilskaft.
Birki.
1. Tálga slótta: a) eina hliöina,
b) aðra hlið hornrétta við hana,
2. Ákveð breiddina.
3. Tálga þriðju hliðina slótta.
4. Ákveð þyktina.
5. Tálga fjórðu hliðina slótta.
6. Tálga efnið: a) áttstrent, b) sívalt.
7. Nudda af ójöfnur.
8. Ákveð lcngdina.
9. Sker efnið af og jafna endana.
Nr. 2. Penuastðug^.
Elri.
1. Saga af mátulega spytu.
2. Fylg forskriftunum 1—6, nr. 1.
3. Sverf af ójöfnur.
4. ÁkveS lengdina og sker ofnið af.
5. Jafna endana og ger brúnimar ávalar.
Nr. 3. Böggulspýta.
Birki.
1. Fylg forskriftunum 1—5, nr. 1.
2. Ákveð lengdina.
3. Sker efnið af og jafna endana.
4. Ákveð hvar skoran á að vera.
5. Ger brúnafletlna.
6. Ger skoruna.