Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Þjóðsögur og munnmæli


Höfundur:
-

Útgefandi:
Bókfellsútgáfan, 1956

á leitum.is Textaleit

432 blaðsíður
Skrár
PDF (500,0 KB)
JPG (416,7 KB)
TXT (2,1 KB)

Deila

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


147
ofan af hestinum eins og fyrir (þau) var lagt. Þau hleyptu strax
hundinum í hestana, og var þess skammt að bíða áður þeir hurfu.
Þegar þau komu heim, brá öllum ærið í brún að sjá þau, og þótt-
ust, eins og var, hafa heimt þau úr helju. Var þar hinn mesti fagn-
aðarfundur, er vinnuhjúin, sem áttu að fara í vistir sitt á hverja
sundrungina, fengu nú að vera kyrr. Það stóð þá líka heima, að dag-
mn eftir átti að virða og skrifa upp bú prestsins.
Eftir handriti Landsbókasafnsins 533, 4to. „Sögur fengnar úr Breiðuvík und-
ir Jökli".
Hrainintt Iians Noa.
Það er alkunnugt, að hrafninn hans Nóa kom ekki aftur, en ekki
hitt, hvað dvaldi hann. En það var það, að hann fann hval rekinn
°g fór að éta hvalinn og var þar á hvalnum allt til þess, að Nói
kom að honum og sá, hvað hann var að gera. Reiddist þá Nói og
agði það á krumma, að hann skyldi aldrei upp frá því koma á
hvalfjöru. Síðan hefur hrafn heldur aldrei á hvalfjöru sézt.
Eftir Allrahanda" séra Jóns Norðmanns: „Þessa sögu hef ég ekki heyrt fyrr
en nýlega, 30. marz 1862".
íConan, setn iór í Svartasltóla.
Það voru einu sinni hjón á bæ. Þess er ekki getið, að þau hefðu
to'k, nema einn vinnumann. Þegar fram liðu stundir, fór konan
ao taka það upp að sofa öllum dögum. Þetta þótti þeim bónda og
Vlnnumanni undarlegt, því að þeir vissu ekki annað en að hún
svæfi a nóttunni líka. Nú hugsaði vinnumaður sér, að hann skyldi
reyna að vaka komandi nótt og vita þá, hvort hún svæfi. Um kvöld-
hátta nú allir eins og vant var, en vinnumaður sofnar ekki. Hann
snyr sér nú fram og gætir vel að konunni. Þegar hún heldur, að
peir séu sofnaðir, rís hún upp og klæðir sig, tekur síðan glas með
etnlvverju í og dreypir á bónda og fer svo fram. Vinnumaður rís
nu upp 0g lægrist á eftir henni. Þegar hún kemur fram í bæjardyrn-
r' tekur hún þar svarta vettlinga og lætur upp á sig. Gengur svo
t a hlaðið, baðar út höndunum og segir: „Upp og fram, en hvergi
l°ur", 0g þá strax hefst hún á loft í krafti þessara orða. „Upp og
am og hvergi niður", segir vinnumaður, og með það fer hann
PP h'ka. Svo líða þau yfir lönd og sjó, þangað til þau koma á völl