loading/hleð
(252) Blaðsíða 242 (252) Blaðsíða 242
242 Sesam! Scsam! lá, að þeir yrftu allir uppvísir að ránunum, og þeim væri dauði búinn. Loksins gekk fram einn ræningj- anna, og bauðst til, að reyna til bins sama, og láta líf sitt, ef að það eigi tækist. Fór hann nú að á sama hátt, og hinn, er áður fór. Fann hann skósmiðinn, og ljet hann vísa sjer á húsið. Hann ætlaði nú að vera kænni, en hinn ræninginn, og markaði dyrnar nieð rauðum krossi, þar sem lítið har á. Siðan reið hann aptur til íjelaga sinna, og sagði foringjanum frá. En Morr/ana var eigi dáin enn, ambáttin dygga og slóttuga, og voru það mjög fáir hlutir, er hún eigi tók eptir. Sá hún nú rauða merkið á dyr- unum, og fór hana þá að gruna, að eitthvert ráða- brugg mundi vera haft í frammi við hússbónda sinn, því að merki þessi mundu varla vera sjálfkrafa kom- in á dyrnar. 3>að grunaði hana og, að þetta mundi vera ræningjunum að kenna; þá sótti liún rauðanlit, og merkti margar dyr á sama hátt, og fyrhafðihún gjört. Ekki ljet hún Alí vita neitt af þessu, til þess, að hann væri með öllu áhyggjulaus. Var ráð ræn- ingjanna þá aptur ónýtt gjört; því að þá er þeir koinu um nóttina, fundu þeir aptur margar dyr merktar, en vissu alls eigi, í hvert hús þeir skyldu fara; hlutu þeir að snúa aptur við svo búið með skömm og sneypu. 3>á hjó foringinn banaliögg þann ræn- ingja er farið hafði njósnarförina, og voru Qelagar hans hryggvir yfir því, enda þó það hlyti svo að vera; þvi að þannig var fóstbræðralagi þeirra varið. Var foringinn þó einna hryggvastur, og mælti: Qe- lagar góðir, ef að þessu fer þannig fram, þá mun eigi á löngu líða, áður allur mannaíli vor líður undir lok, og vil eg eigi það til vinna. Eruð þjer allir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Blaðsíða 217
(228) Blaðsíða 218
(229) Blaðsíða 219
(230) Blaðsíða 220
(231) Blaðsíða 221
(232) Blaðsíða 222
(233) Blaðsíða 223
(234) Blaðsíða 224
(235) Blaðsíða 225
(236) Blaðsíða 226
(237) Blaðsíða 227
(238) Blaðsíða 228
(239) Blaðsíða 229
(240) Blaðsíða 230
(241) Blaðsíða 231
(242) Blaðsíða 232
(243) Blaðsíða 233
(244) Blaðsíða 234
(245) Blaðsíða 235
(246) Blaðsíða 236
(247) Blaðsíða 237
(248) Blaðsíða 238
(249) Blaðsíða 239
(250) Blaðsíða 240
(251) Blaðsíða 241
(252) Blaðsíða 242
(253) Blaðsíða 243
(254) Blaðsíða 244
(255) Blaðsíða 245
(256) Blaðsíða 246
(257) Blaðsíða 247
(258) Blaðsíða 248
(259) Saurblað
(260) Saurblað
(261) Band
(262) Band
(263) Kjölur
(264) Framsnið
(265) Kvarði
(266) Litaspjald


Sögur úr Þúsund og einni nótt

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
262


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur úr Þúsund og einni nótt
https://baekur.is/bok/d5d664e4-8ab4-452b-b9c9-3a3b6e44b5d5

Tengja á þessa síðu: (252) Blaðsíða 242
https://baekur.is/bok/d5d664e4-8ab4-452b-b9c9-3a3b6e44b5d5/0/252

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.