loading/hleð
(15) Blaðsíða 3 (15) Blaðsíða 3
1 Úfeigr hét maðr, er bjó vestr i Miðfirðr, á þeim bœ, er at Revkjum heitir. Hann var Skíðason, en móðir hans hét Gunnlaug. Móðir hennar var Járngerðr,1 2 3 dóttir Ufeigs Járngerðarsonar, norðan ór Skörðum. Hann var kvæntr maðr, ok hét Þorgerðr kona hans ok var Valadóttir, ættstór kona ok hinn mesti kvennskörungr. Ufeigr var spekingr mikill ok hinn mcsti ráðagörðamaðr. Hann var í öllu mikilmcnni, en ekki var hánum fjárhagrinn hœgr. Hann3 átti lendur miklar, en minna lausafé. Hann sparði við engan mann mat, en þó var mjök á föngum, þat er til búsins þurfti at hafa. Hann var þingmaðr Styrmis frá Asgeirsá, er þá þótti mcstr liöfðingi vestr þar. Ufeigr átti son við konu sinni, er Oddr hét. Hann var’vaenn maðr ok brált vel menntr; ekki hafði hann mikla ást af föður4 sínum; engi var hann verksmíðarmaðr5. Vali hét maðr, er þar óx upp heima hjá-6 tífeigi. Hann var vænn maðr ok vinsæll. Oddr óx upp heima með föður4 sínum, þar 1) Membranen har her som Overskrift: faga opeigf banöa kalf. 2) Í630 og 165 L Aave: Ingigcrör. 3) Hann udelader Membranen, men det er her tilföiet ifölge samtlige de övrige Haandskrifter. 4) I Membranen skrevet reðí, 5) verksmiðr, 165 L. 6) Saaledes Membranen og 554 a(i; de andre Haandskrifter have meö. 3'-.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.