loading/hleð
(33) Blaðsíða 21 (33) Blaðsíða 21
BANDAMANNA SAGA. 21 við laug, ok spyrr Úfeigr líðenda. Oddr lezt engi fretla, ok spyrr á móti. Úfeigr segir, at þeir, Styrmir ok Þórarinn, hafa safnat liði, ok ælla at fara á Mel stefnuför. Oddr ffeUir, hver sök til þess se. Úfeigr segir hánum alla ætlan þcirra. Oddr svarar: „Ekki lízt mer þelta þungt”. Úfeigr segir: „þat má vera, at yðr vcrði þat ekki um afl”. Líða nú stundir at stefnudögum, olc koma þeir, Styrmir ok Þórarinn, á Mel með fjölmenni. Oddr hafði ok mart manna fyrir. Þeir hufðu1 fram mál sín, ok stefna Oddi til alþíngis, fyrir þat, cr hann hafði látið bera fe í dóm at úlögum. Yerðr þar ekki fleira til tíðenda, ok ríða þeir í brott með flokk sinn. Svá berr enn til, at þeir feðgar hittast ok talast við; spvrr Ofeigr, hvárt hánum þykki enn cngis um vcrt. Oddr svarar; „Eigi lízt mer þctta mál þungligt’’. „Eigi sýnist mðr svá”, segir Úfcigr; „eða hversu görla veiztu, í hvcrt efni komit er?” Oddr lezt vila þat, er þá var fram komit. Úfeigr svarar: „Meira slóða mun draga, at því er ek hygg; því at sex höfðingjar aðrir, þeir at mestir eru, hafa gengit í málit með þcim. Oddr svarar: „Mikils þykkir þeim við þurfa”. Úfeigr mælti; „Hvert mun þitt ráð nú vcra”. Oddr svarar: „Hvat nema ríða til þings ok biðja ser liðs”. Úfeigr svarar: „Þat sýnist mer úvænt at svá föllnu máli, ok mun eigi gott, at ciga sína sœmd undir liði flestra’’. „Hvat er þá til ráðs?” scgir Oddr. Úfeigr mælli: „Þat er mitt ráð, at þú búir skip þilt um þing, ok vcr búinn með allt lausagóz þitt, áðr menn ríða af þingi. Eða hvárt þykki þer betr komit þat fe, er þcir taka upp fyrir þer, eða hitt, er ck hefi”. „Þat þykki mer illskárr2, at þú hafir’’. Ok nú fær Oddr föður sínum einn digran fesjóð, fullan af *) I Membranen er dette Ord shrevet hapðu. 2) Ttellelse orereensslemmende med 455, 554 a /9, og 4. add. istedenfor Mem- branens fcilskrevne ilirkaún. 21
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.