loading/hleð
(49) Blaðsíða 37 (49) Blaðsíða 37
BANDAMANNA SAGA. 37 sönnur á mínu máli um þctta. Þú falt fc þitt í svá mikilli þoku, at þú ætlaöir, þó at þer skyti því í hug, at leita þess, at þú skyldir aldri finna”. Ilermundr svarar: ,,I>etta er sem annat, þat er þú lýgr, Egill! þat þú sagðir á vetri, er þú komt heim ofan þaðan, er ek hafða boðit þer heim ór hrakbúinu um jól, ok vartu því feginn, sem ván var at; en er úti váru jólin, þá úgladdist þú, sem ván var, ok hugðir illt til, at fara heim í sultinn; cn er ck fann þat, þá bauð ek þer at vera þar1 2 með annan mann, ok þáttu þat, ok vart feginn. En um várit eplir páska, er þú komt heim til Borgar, sagðir þú, er3 dáit hefði fyrir mer þrír tygir klaka-hrossa, ok hefði öll etin verit”. Egill svarar: ,,Ekki ælla ek, at ofsögur3 mætti segjaffrá van- höldum þínum; en annathvárt ætla ek, at etinwæri af þeim fá eða engi; en vita þat allir menn, at mik ok fólk mitt skorlir aldri mat, þó at misjafnt se fjárhagr minn hœgr; en þau cin eru kynni heima at þín, er þú þarft ekki at taka til orðs á’\ ,,I>at munda ek vilja”, segir Hermundr, >,at vit værim eigi báðir á þingi annat sumar”. ,,Nú mun ek þat mæla’’, segir Egill, „er ek hugða at ek munda aldri lala, at þú lúk heill munni í sundr; því at þat var mer spáð, at ek munda ellidauðr verða, en mer þykkir því betr, erfyrr taka tröll við þer’’. Þá mælti Styrmir: ,,Sá segir sannast frá þér, Egill! er vest segir, ok þik kallar prettóttan”. „Nú ferr vel at”, sagði Egill; „þess betr þykki mer, er þú lastar mik meirr, ok þú finnr fleiri sönnurá því4, af því, at mér var þat sagt, at þér höfðut þat fyrir ölteiti, at þér tókut yðr jafnaðarmenn, ok tóklu mik til jafnaðarmanns þér. Nú er 163 o, 455, 554 u ft, 568 og 4. add. tilföie um vetrinn. 2) Sauledes Membratien; 165 L, 455, 554 afí, 568 og 4. add. have derimod at. 3) Saaledes Membranen; 163 o x 165 L, 455, 554 a , 568 og 4. add. hate derimod ofsögum, hvilket ogsaa er det sœdvanligsle. 4) Membranen indskyder her ok, som synes her ingen Mening at give. 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.