loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
8 varð hann hryggur að nýju og fjell í svefn. j?á birtist honum hinn sami engill og áður, og hann sagði: Far þú öruggur heim til konu þinnar; því guð hefur gefið ykkur það lífsafkvæmi, sem engum spámanni nje helgum manni liefur hlotn- azt að geta. 5egar Jóakim vaknaði, kallaði hann á þjóna sína, og sagði þeim frá þessari vitran. 3>eir báðu hann þá að fara heim og hlýða orðum engilsins. Jóakim reis f)á upp og fór á stað heim- leiðis. Jegar hann var nærri kominn heiin, kom engiliinn til Önnu, þar sem hún lá á hæn til guðs, og sagði: Far þú út á móti manni fnnum; við hið gullna hlið muntu finna hann i dag. Hún tók þá með sjer móður sína oggekk að hinu gullna hliði. 5ar baðst hún fyrir, og er hún hafði lokið bæn sinni, sá hún Jóakim koma með lijörft sína og kvikfje. Hún varð glöð við, hljóp á móti honum, lofaði guð og sagði: Jeg var ekkja, en nú er jeg f»að ekki framar. Jeg var óbyrja, en nú er jeg frjófsöm orðin. Og vinir þeirra og ættingjar glöddust mikillega yfir þessu. Eptir að 9 mánuðir voru liðnir fæddi Anna dóttur, sem liún kallaði Maríu. Jegar María
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.