loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
9 var orftin 3 ára gömul, gengu þau Jóakim og Anna í musterið og fórnuðu. ^au settu Maríu meðal hinna annara meyja, og þar dvaldi hún- dag og nótt í ótta drottins, svo að allir undr- uðust hana, sem í musterinu voru. Jegar hún var 10 ára var hún fullnuma orðin í vizku og guðlegum fræðum, og þvi eldri sem hún varð, þess meira jókst henni náð og vizka heilags anda í ótta drottins til allra guðlegra og dygð- ugra starfa. Hún var og hin fagrasta mey í heiminum; andlit hennar skein sem nýfallin mjöll, og hún var yfir alla fram gædd náð drott- ins. Sjálf setti hún sjer vissar reglur: tímann frá [jví á morgnana til jadrdúmn hafði hún til guðlegra iðkana, frá jedelúma til nunnutima til góðverka, og tímann frá nunnutima var hún hvern dag á bæn. Einn engill færði henni niat, til þess hún gseti f>ví betur jjjónað guði, og sýnt honum þakklátsemi sina. Meðal allra þeirra meyja, sem hjá Maríu voru, var engin hennar líki i dygðum og siðgæði nje auðmýkt, og engin var sem geymdi boð drottins betur en hún. Hún var hrein og ösaurguð bæði í orðum og verkum, og enginn heyrði hana blóta, sverja nje reiðast. Hún leyfði ekki þeim meyj-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.