loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
10 um, er me?> Iienni voru, að syndga í orði nje verki. Hún lifði af þeirri fæfiu, sem engillinn færði heuni, og gaf fátækum mönnum afgang- inn, og þeir sáu hana tala við engilinn. Aliir sjúkir, er hana sáu, urðu þegar heilir og al- bættir meina sinna. Prestur nokkur, sem hjet Abjatar, vikli, að María giptist syni sínum, og gaf biskupinum í |>ví skyni rnargar góðar gjafir. $egar María heyröi það, sagði hún, að það gæti ekki orðið, þar eð hún hefði frá barnæsku lofað guði að vera hrein mey. Jiegar hún var orðin 13 ára, tókuFarísear saman ráð sín og sögðu: Að kvinnur mættu ekki biðjast fyrir í musterinu. Já gengu þeir Abjatar og biskupinn upp á hæsta riöið, vörpuöu hlutkesti meðal lýðsins og sögðu: Jotta musteri var gjört handa Salómó konúngi, síðan hefur það verið haft handa dótt- ur konungsins, og ýmsum öðrum ríkum og vold- ugum, sem i því fylgdu sið foreldra sinna. María hefur ásett sjer að þjóna guði, með því að vera mey; þess vegna lízt okkur nú bezt fara, að spyrja guð til ráðs, hver hana skuli geyma. Jetta líkaði öllum vel, sem í muster- inu voru, og þeir hlutuðust um hver Maríu skyldi geyma, og fjell hlutkestið á Júda-ætt.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.