loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
13 hver vefinn skyldi vinna, og hlotnaðist Maríu jþað. Hún tók þá þegar til starfa, en liinar meyjarnar sögðu : Oss furðar á því, Maria mey, að þú, sem ert ótignust allra vor, skulir vera verðugust til að hafa þenna starfa á hendi. En er þær mæltu þetta, birtist þeim engill, sem sagði: 5jer kallið hana mey, en þjer eigið að kalla hana drottningu. Og þar eð hún hafði hinn æðsta starfa, kölluðu þær hana drottningu. Einn dag þegar María sat við uppsprettu- lind nokkra, kom til hennar engill og sagði: María, guð hefur valið þig fyrir sinn bústað, og Ijós himnanna mun koma yfir þig og upp- lýsa þig. 3>rem dögum síðar kom ungurmaður fialiegur til Maríu, þar sem hún vann að purpura- vefnum. jjþegar hún sá liann, varð hún ótta- slegin mjög. jþá sagði engillinn við hana: Sæl ert. þú María; því þú ert. full náðar og drottinn er með þjer. Blessuð ert þú ineðal kvenna. Ottast ekki, því þú hefur fundið náð hjá guði; þú munt þunguð verða, og fæða son, og hann skalt þú kalla Jesús. María svaraði: Ilvernig getur það orðið, fyrst jeg hef einkis karlmanns kennt? Engillinn mælti: Heilagur andi skal koma yfir þig, og þess vegna skal afkvæmi
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.