loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
16 Hann tók með sjer Maríu mey og ljet, hana riða asna. Á leifiinni sagði hún: Mjer finnst eiris og tvær þjóðir sjeu í kviði minum: Gyðingur, sem grætur og berst mjög illa af, og heiðingi, sem hlær og fagnar. Jósef spurði, hvort hún vissi, hvað þetta hefði að |)ýða. Já svaraði María mey: Jeg ræð það af fóstrinu, sem jeg geng með, að þetta muni bráðum koma fram. ^egar þau riðu inn í Betlehem var kornin nótt, og öll hús voru lokuð. 5á kom engill- inn og Ijet asnann inn í útihús eitt, sem sonur guðs vildi fæðast í, og Jósef batt asnann við jötuna hjá uxa nokkrum, sem var þar fyrir. María mey fann frá, að sinn tími var kominn, og að nú skyldi hún fæða Jesúm, son drottins, og hún bjó sig undirþað með mikilli auðmýkt. Jegar Jósef varð þess var, að María mey skyldi fæða sinn blessaða son, hijóp hann undir eins út í bæinn til að sækja konur þær tvær, sem vanar voru að vera hjá konum við barns- fæðingar, og tók jrær með sjer. En er Jósef var burtu genginn fór Marta mey úr hinurn hvita kyrli sínum, tók klæðið af höfði sjer, leysti upp lrár sitt og lagði f>að á bak sjer apt- ur, fjell á knje og baðst fyrir. 3>á kom yfir
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.