loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
20 byrjað að reisa musteri í Rómaborg;, og unnu Rómverjar að smíð þess í 12 ár, meðan þeir höfðu frið í landinu. Jegar musterið var búið fórnuðu þeir skurð- goðum sinum í því og sögðu: Jetta musteri skal standa til eilífðar, og þangað til að hrein mey fæðir barn; þvi þeir hugsuðu að það gæti ekki átt sjer stað, að hrein mey fæddi barn. yfir musterisdyrnar rituðu þeir þessi orð: 1116 eilífa musteri. En um miðnætti, nóttina sem sonur guðs, hið blessaða lamb guðs, fæddist, þá varð svo bjart eins og um há dag, og must- erið hrundi niður í grunn. Sömu nótt hrundu og öll skurðgoð bæði í Egyptalandi og Róma- ríki um koll. Og jafn vel f>ó þá væri hávetur, varð þó veðrið svo hlýtt og gott eins og um hásumar, allt grænkaði, og blómgaðist. Trjen í skógnum laufguðust, og aldinin sprungu út þessa sömu nótt, og margir sáu þá á himnin- um þrjár sólir í einu. ^egar barnið var orðið 8 daga gamalt, bauð Jósef til vintim sínum og ljet uinskera sveininn eins og fyrir er mælt í lögináli Mósis. Og sveinn- inn var nefndur Jesús, eptir boði engilsins. 5eg- ar sonur guðs var í heiminn borinn, birtist öll-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.