loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
23 þenna hinn volduga konung skrýddu þeir sig konungsskrúða, tóku hið kostulega gull, reyk- elsi og myrru og færðu barninu fórnir, og gengu mjög auðmjúklega inn í bæinn. Jegar þeir komu að húsinu sem barnið var í, stóð stjarn- an yfir því og ljómi hennar skein inn í húsið með mikilli fegurð. Hinir þrír heilögu konung- ar gengu þá fyrir barnið með mikilli auðmýkt. Maria mey sýndi þeim barnið, en þeir færðu f»ví fórnir, sern þeir afhentu Maríu. Hún tók við fórnunurn með þakklæti og lofaði guð. Kon- ungarnir buðu henni góðar nætur, lofuðu guð og tóku orlof af barninu til heimferðar. Síðan gengu þeir til tjalda sinna og hjeldu sjer gildi um kveldið. Daginn eptir ætluðu þeir að fara til Heró- desar konungs. En um nóttina birtist þeim engill guðs, sem bað þá að fara aðra leið heim í ríki sín. Og það iiðu 2 ár áður en þetr komu heim aptur til sín. Jegar Heródes konrst að þvi, að hinir þrír lieilögu konungar voru farnir heim aptur, varð hann þeirn ákaílega reiður fyrir það, að þeir hefðu ekki komið til srn, eins og hann hafði beðið þá um. Hann Ijet menn sína veita þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.