loading/hleð
(29) Blaðsíða 27 (29) Blaðsíða 27
27 harnla sjer og dýrunum. Næsta dag íylltu f)au vatnsbelgi sína, og hjeldu á staft með f>á. Á leiðinni sá María trje eitt afarhátt og fagurt, með fullvöxnum aldinum á. Mana langaði mjög í aldinin, en Jósef treysti sjer ekki sökum elli að klifra upp í trjeð. Móðirin og barnið stóðu nndir trjenu, og er barnið vissi löngun hennar, Ijet sveinninn trjeð beigja sig niður svo að María tók slikt er hún vildi af aldinum þess. Jegar |)að var búið, reisti trjeð sig upp aptur og breiddi út greinar sínar. Én Jósef og Maria mey lof- uðu guð fyrir náð hans, er hann Ijet barnið Jesús haga öllu j)eim í vil, er j)eim var til á- nægju og hressingar, svo og fyrir hið mikla gras, er þau hittu, þar seni uxi Jósefs og asn- ar bitu nægju sína á stuttum tíma., Asnar og ösnur Qellu á knje fyrir Jesú og hneigðu sig fyrir honum, og viðurkenndu þannig að hann var þeirra herra og skapari. OIl dýr Jósefs voru glöð og ánægð yfir nægtum þeim af grasi og vatni, sem allstaðar varð fyrir þeiin í áfangastöðunum. — Jau hjeldu nú ferðinni áfram, en Jósef rataði ekki; því hann var ó- kunnugur. Gnð sýndi j)eim j)á náð sína marg- faldlega; hann Ijet öll dýr merkurinnar koma
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.