loading/hle�
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
28 tilbarnsins og sýna, aft þau vifiurkennflu svein- inn Jesúm sem skapara sinn. Trje, jurtir og blóin auftmýktu sig [>ar sem Jesús fór um. j>au komu á leióinni af) háu fjalli meb ákaílega miklum helli í. Út úr hellinum kom feikna stór dreki; andi hans stóft út af vitum hans, eins og logastrókur; hann gekk i veginn fyrir Maríu mey og Jósef, og þau urfiu ákaflega hrædd. Jesús sat á knjám móflur sinnar, og er drekinn sá barnif), lagfiist hann endilangur utan við veginn og auðmýkti sig. sáu þá aft öll dýr, eins drekar og önnur, voru sveininum Jesú undirgefin, og hlýöin. j>au lofuðu þá guft, og riðu svo áfram til Egyptalands með hið blíða og góða barn Jesúin. I skógunum komu Ijón- in fram og sýndu barninu virðingu og hneigðu höfuð sin fyrir því; tígrar, birnir, úlfar og öll dýr inerkurinnar, ung og gömul, hlupu í vegin fyrir Maríu iney, Ijetu vinalega að henni, ljeku sjer og hlupu af gleði, sýndu Iienni virðingu og auð- mýkt og vísuðu þeim Jósef leiðina eins og þau væru menn. Fuglarnir komu, settust niður, lofuðu barnið Jesúm, skeinmtu honum með kvaki sinu og söng og fögriuðu skapara sinum með gleði, og sýridu Maríu mey og Jósef mikla
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76