loading/hleð
(33) Blaðsíða 31 (33) Blaðsíða 31
31 förnunaróskum. En stigamaðurin fylgtói f>eim langan veg og sagöi þeim til leiöar til Egypta- lands. Og er liann skildi við þau bað hann þau vel fara. Jósef lijelt nú áfram með Maríu mey og barnið, og ætlaði til Egyptalands. En þau týndu veginum og villtust. Jósef varð þá hrigg- ur og efablandinn, og sagði við Maríu mey: Hvað sýnist þjer, þessi vegur er óruddur og hefur ekkí verið farinn nýlegaV Viltu að við förum hann áfrain? Skógarnir eru langir, heið- arnar breiðar og seinfarnar, en við höfmn lítin mat. Ef þú vilt, getuin við snúið við og leitað upp annan veg, þar sem við getum, ef til vill, fundið menn og fengið okkur fylgd, og keypt okkur mat fyrir peninga. 3>að er illt fyrir okk- ur að fara veg, sem við þekkjurn ekki. Seg mjer því, hvaða veg þú vilt f'ara og hvað þú vilt ráða af. 3Iaria mey þagði og svaraði engu, heldur setti hún sig niður á jörðina og grjet sárann, Hinn aldraði Jósef sá það og iðraðist nú eptír að hann skyldi hafa hriggt hana með orðúm sínum. Haun bað hana að gráta ekki, nje láta hugfallast, og sagði: Jeg vil gjöra allt, sem jeg get fyrir þig og barnið. Gráttu
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.