loading/hleð
(42) Blaðsíða 40 (42) Blaðsíða 40
40 þeim hús eitt til íbúftar, og þar voru þau kyr í 7 ár. Jósef tók nú til trjesmíðis síns, en Maria mey fór að vefa purpuravef, silkivoðir ogfleiri kostulega vefi. Hinar góðu konur i hænum flykktust til hennar, til f>ess að skoða hið fagra barn Jesúm, og buðu Maríu mey þjónustu sína. Jær gjörðu henni allan sóma og styrktu hana með gjöfum. Maria mey hafði nóg fyrir sig af vinnu sinni, og svo var hún siðprúð og skírlíf, að hún fjekk allra lof fyrir; hún var kölluð hin góða kvinnan, og var höfð í hávegurn, eins og drottning. Lýðurinn tilbað barn hennar ogsagði, að fiað væri komið til Egyptalands til ánægju, gleði og frelsis. 3>egar einhver sá annan hrigg- an, á meðan f>au María dvöldu Iijer, f>á var það æfinlega viðkvæðið: Kom f>ú með mjer til Mariu meyjar og skoðaðu barnið hennar, þá mun hriggð þín hverfa, og þú undir eins huggast. María bjó nú syni sínum til kyrtil með grænu útprjóni, kyrtillinn f'ór mæta vel; hann var mátulega síður og viður, svo það var ei auð- ið neinum manrii, að búa til fat, sem betur færi. Hann varð ahlrei óhreinn; hann slitnaði ahlrei. Hann var allt af eins og nýr, og þó gekk Jes-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.