loading/hle�
(54) Blaðsíða 52 (54) Blaðsíða 52
52 3»á hló María mey, og gladdist af því að sjá guödómsmátt sonar síns. Einn dag fór hið heilaga barn Jesús með öðruin börnum út á völl nokkurn, til að leika sjer. Jar stóð steinn einn mikill. Börnin fóru að leika sjer hjá steininum; suin hlupu, sum stukku, en Jesús sat og horfði á. En svo vildi til, að eit.t barn, sem var uppi á steininum, datt niður af honum á höfuðið og dó. Börnin urðu hrædd, hlupu inn í bæinn og sögðu, að barnið hefði dottið dautt ofan af stein- inum. Foreldrar barnsins urðu mjög hrigg, hlupu þangað sem barnið var, kenndu Jesú um jietta og sögðu: Sonur Maríu meyjar hefur ollað okkur mikillar sórgar; þvi barnið okkar er dautt, og jiað er honum að kenna. Jegar María mey og Jósef heyrðu, að Jesúsvar kærð- ur fyrir jietta, segir María við Jesúm, {>ví hún vissi, að hann var saklaus: Sonur góður, hvað eigum við nú að gjöra? Jesús sagði: Til þess að allir viti, að jeg er saklaus, skuluð jiið taka með ykkur foreldra barnsins og fylgið rnjer jiangað sem barnið er, |»á skal {>að sjálft segja frá, hvernig allt gekk til við lát jiess, og livort jeg var sök í jiví.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76