loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
4 yrfii bama aufiii1). Einu sinni kom Jóakim í musterift, og ætlaói að færa gufii fórn. Já kom þar af> honum maftur, sem hjet Rúbin, rak hann á tlyr og sagði hann eigi verðan þess að vera í musteri guðs, f>ar hann ætti ekkert barn við konu sinni; þvi lögmálið útilykur þá frá must- erinu, sagði lianri, sem ekkert lífsafkvæmi eiga. Jóakim gekk frá grátandi út úr musterinu, og vildi ekki snúa lieinr aptur til konu sinnar. Hann tók með sjer hjörð sína alla og kvikfje og fór langt út á eyðimörk; Jrar dvaldi hann í 8 mánuði svo enginn fann hann. Hann grjet f)á beisklega ogsagði: Almáttugi guð, miskuna f)ú mjer og heyr bæn mína. Jegar Anna, kona Jóakims, heyrði, að hann var burtu horfinn, varð hún mjög hrygg, grjet sáran og sagði: Almáttugi guð Israels, fiví hef- ur þú tekið frá mjer mann minn, án þess að gefa mjer með lionum syni eða dæturV Jeg veit ekki, hvort hann er lífs eða liðinn, eða hvort jeg á að búa til útför hans, eða ekki. Síðan gekk hún út í aldingarð nokkurn, fjell á knje og bað til guðs með grátandi táruni. Hún varð f)á vör við fugl, sem átti hreiöur með ung- um í, uppií lárviðartrje einu. bað hún guð
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.