loading/hleð
(66) Blaðsíða 64 (66) Blaðsíða 64
64 skapara síns, lutu honum og tóku vift blessun hans. Eptir þetta fór drottinn vor heim aptur úr eyöimörkinni, frá liinum heilaga Jóhannesi, til móöur sinnar í Nazaret, og dvaldi þarhjáhenni. Á hverju ári fór hann til Jórsala til hátíöa þeirra, sem Móses haföi fyrirskipaö í lögum sínum. $eir sem með Jesú voru og umgengust hann, sáu og heyrðu af orðum hans og verkum og öllu líferni hans, að hann var vissulega kom- inn frá himnum, og að guð liafði gefið homim fyllingu sinnar náðar. Hann var hófsamur, skír- lífur, góður og ljúfur við alla menn, oggaföll- um hið bezta eptirdæmi; hann var svo siðprúður aö allir, sem sáu hann og heyrðu, lofuðu verk hans og orð. Hann var yndislegur og þýður í öllu, og aldrei hefur neinn maður verið jafn fríö- ur og vel vaxinn og hann var. Andlitið var fagurt; hárið brúnt, dálítið hrokkið, og lá ætíð eins og það væri ný kembt. Augu hans voru mjög fögur; {>au voru blá eins og heiðríkja, og tindruöu eins og Ijós, eða jafn- vel eins og Jakobsstjarnan; hvítan i augum hans var eins og mjólk og.hrein eins og skuggsjá. Munnur hans var fríður; varirnar rauðar eins og
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.