loading/hleð
(162) Blaðsíða 158 (162) Blaðsíða 158
158 litið, að bókin væri ónýt og ljót, þá raundum vjer hafa smánað þjóð vora með því að bjóða benni liandaskömm; þegar vjer á annað borð þóttumst hafa smekk á að dæma um skáldlega hluti. það er enginn hlutur hjer á jörðu svo fulikominn, að eklti megi að honum fmna; en það eru líka margir hlutir, sem margt gott er í, og vona jeg, höfundur kvæðanna, að menn muni halda mjer til góða, þó að jeg leyfi mjer sjálfur að telja mitt egið verkmeð þeim hlutum, sem margt gott er í; því annaðhvort er, að menn segja satt frá sannfæringu sinni, eða menn ljúga, með því að segjast hafa gert ónýtt verk og ijótt, þegar mcnn liaí'a gert eitt— hvað fallegt. þessháttar er annaðhvort hæverska, sem ekkert á við, og er öldungis röng; ellegar það sýnir, að maðurinn heiir ekkert vit á því, sem hann gerir sjálfur. Um bin heimspekilegu kvæði, sem eru í sjötta kvæði, get jeg ekki verið að tala núna; jeg játa því, að þau eru þung og mega hæglega misskiljast; en þau taka inn í gang sögunnar, og einkanlega er það sjötta kvæði, sem er hinn skáldlegi grund- völlur fyrir dauða - söng Orvar - Odds. Oddur var aldrei heið- inn, og aldrei eginlega kristinn; en sú speki, sem hann (eptir minni meðferð á sögunni) nam, gerði svo mikil áhrifá hann, að hann fór til Jórdanar, og vakti margar hugleiðingar í sálu hans, sem fram koma í dauða - óðnum, og hefðu ekki getað átt sjer stað, nema á cinhvern þvi líkan hátt. Búningur þessara kvæða er þannig, að hann leyfir að setja þar í uppgötvanir og skoðan- ir seinni tíma, og það væri öldungis rangt, cf nokkur færi í þessu tilliti að brígzla mjer um ósamkvæmni í tíma (a n a c h r o- n i s m u s), og gæti jeg á margan hátt sýnt, að jeg hef rjett fyrir mjer i þessu, ef rúmið leyfði það hjer. Einnig álít jeg það rjettara og skáldlegra, i lýsingunni á skyrtunni (IV, kv.), að tala um hinar frægu hetjur suðurlanda, heldur en ef eg hefði farið að nota goðafræði norðurlanda eða náttúrulýsingar; og það er jafnvel tvísýnt, hvort mjer var það leyfilegt i skáldlegu tilliti, eða ekki. Jeg bið lesendur mína að gæta að mismuninum á milli anda Odds, og anda Hjálmars. Oddur var aldrei hneigður til ásta, en hann var fyrir hetjuverk og vizku, og þó um leið víða hrak- inn af söknuði, heipt og hefndargirni. Aptur á móti cr ástin grundvallarhljóðið í anda Hjálmars; og ekki skal jeg neita því,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Saurblað
(166) Saurblað
(167) Band
(168) Band
(169) Kjölur
(170) Framsnið
(171) Kvarði
(172) Litaspjald


Drápa um Örvar-Odd

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
168


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Drápa um Örvar-Odd
https://baekur.is/bok/95aaf5cc-0d73-4d99-a330-a332e042abd1

Tengja á þessa síðu: (162) Blaðsíða 158
https://baekur.is/bok/95aaf5cc-0d73-4d99-a330-a332e042abd1/0/162

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.