loading/hleð
(49) Page 13 (49) Page 13
13 landafræði hins gamla lieims eptir bók Kðnigsfeldts, b) í trúar- fræði: útskíröur mestur hluti barnalærdómsins, og Herslebs billiusaga lesin frá upphafinu og allt til lierleiðíngarinnar. Allt þetta befur liann yfirfarið á líkan bátt Jjví, sem bann skírði frá stuttlega í skólaskýrslu ársins 1848 og 1849. 4) Haldór Kr. Friðriksson. A, í þriðja bekkjar efri deild hef eg lesið 1, íslenzku einn tíma í viku; fór eg með lærisveinum yfir „Háttalykil* Snorra Sturlusonar, og skirði fyrir [icim vis- urnar og annað er torskilið er í honum, livort beldur var orð eða orðmyndir. 2, let eg þá rita islenzka ritgjörð einu sinni í viku, yfir ýms efni, sem eg til tók; sömdu j>eir ritgjörðirnar optast nær í timanum, en j>ó nokkrum sinnum utan tíma. 3, [)ýzku las eg með Jieim einn tima í viku; las eg með [ieim framan af „Bruchstucke. Dritte Sammhmg” \ „Tydsh Læseboy, udyiven af Dr. Peder Hjort”. 4, í tímatöflunni voru [irjár stundir ætlaðarhanda ebresku í þessari deild; en með [>ví enginn [>eirra [)riggja lærisveina, sem í þessari deild voru, lásu ebresku, beldur ensku í hennar stað, [)á J)ótti nóg að lesa með Jæim tvær stundir í ensku; byrjaði eg á 29. kapitulanum í „Yicar of Wakefield“, og las bókina út; siðan las eg með [)eim nokkuð framan af „Niyht and Morniny” eptir Biilner. Jriðja tírnann liafði eg til Jiess, að láta [)á gjöra J)ýzka stýla, til að festa [>á í Jiýzkri mál- myndalýsíngu. B, í [>riðja bekkjar neðri deild lief eg 1, lagfært íslenzka stýla, einn i hverri viku; lét eg læri- sveina gjöra annanhvorn stýl í tíma, en annanlivorn utan tíma; voru stýlsefnin fyrra hluta vetrarins tekin úr ýmsum bókum, en síðari blutann að mestu leyti úr „líýorts tydshc Lœseboy”. 2, las eg með [>eim þýzku [>rjár stundir í viku; fór eg þannig með [>eim yfir í „Ujorts tyds/ce Lœseboy” fyrra parti frá bls. 288 til bls. 312; 326—333; 382—388; 312—324; 520—550; síðasta mánuðinn las eg með lærisveinum í Jæssari bekkjar- deild, mestan hluta [>ess, sem er á óbundinni ræðu í síðari bluta téðrar lestrarbókar. 3, las eg með lærisveinum ensku, tvær aukastundir í viku,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 1
(38) Page 2
(39) Page 3
(40) Page 4
(41) Page 5
(42) Page 6
(43) Page 7
(44) Page 8
(45) Page 9
(46) Page 10
(47) Page 11
(48) Page 12
(49) Page 13
(50) Page 14
(51) Page 15
(52) Page 16
(53) Page 17
(54) Page 18
(55) Page 19
(56) Page 20
(57) Page 21
(58) Page 22
(59) Page 23
(60) Page 24
(61) Page 25
(62) Page 26
(63) Page 27
(64) Page 28
(65) Rear Flyleaf
(66) Rear Flyleaf
(67) Rear Board
(68) Rear Board
(69) Spine
(70) Fore Edge
(71) Scale
(72) Color Palette


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Link to this page: (49) Page 13
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.