loading/hleð
(74) Page 66 (74) Page 66
66 spyrna á rnóti mannsiljinni, jjvi' ónýtt værí a?) spyrna í hlunninn, ef hlunnurinn spyrndi ekki á móti; svo aí) viíispyrnan er þá mótspyrna. En svo lítií) sem menn taka alment eptir þessum krapti, þá er þó hægt aij sjá, at) hann er þaþ verkfæri e%a rettara sagt átak almættisins, meíi hverju þaS skapar alt hi?> þreif- anlega, sýnilega, heyranlega, þefanlega og smakkanlega, livort sem þaí) er á himni eþa jörím. jjví ef vjt hugsum eptir, hvernig fara mundi, ef guí) slepti nm eitt augnablik þessu eina átaki sínu, þá er au&vitaí), a'b ver gætum á aungvu þreif- aí>, því áþreifíngin væri þá eins og fálmun út í autt rúm. Ekkert yr?)i seí), vegna þess einginn hlutur gæti þá sent frá sér Ijósgeislana í augaí). Upp á sama máta kæmist ekkert hljóí) til eyrans, ylmurinn hrifl ekki á nasirnar, ne smekkurinn á góminn. í einu orþi: allur sá sýnilegi heimur væri horflnn, og vor líkami meí). Af þessu sýnist, sem alt hiíi þreifanlega sé innifaliti í mótspyrn- unni heptri e?)a tempraíiri upp á ýmislegan máta af samloíiunaraflinu. Til a.t> gjöra sör skiljanlegt, hvernig mótspyrnan hagar ser, þá aíigæti maíiur, t. d. eina handfylli af molu. Kreisti maíur hana í lófa sínum, þá spyrnir hún á móti, og þaþ því fastara, sem fastara er kreist. f>essi kraptur geingur út frá moldinni á allar sftur, eins og géislar frá sólu, og setur sig á móti þeim krapti, sem lóf- inn kreistir meþ, og sækir inn í moldina. þar mæta því aflgeislar lófans afl- geislum moldarinnar. Sundri maíiur nú moldar handfyllina, og taki eitt einasta korn, og klípi þaþ milli fíngurgómanna, þá sýnir þat) alla sömu eiginlegleika og handfyllin áþur, a% aflgeislar þess spyrna einnig í allar áttir út frá því. Nú er korniþ einnig samansett af óteljandi minni pörtum, út af hveijum einnig aflgeisl- ar gánga, og varna því, aí) korninu veríii samanþrýst í óendanlega lítinn púnkt. Nú er spurm'ng: hvort deiiíng þessi eþa sundrun geti geingi?) endalaust, eíia ekki, ef mannleg handastjórn aldrei þryti. Geingi hún endalaust, þá gætu aþ sönnu haríiir líkamir komiþ þar af, en stæltir líkamir gætu ekki framkomií), vegna þess at) þá yrfei ekkert lát á neinu, nema þar sem brotnaþi iuu, hvar holur væru, en h'kamirnir gætu ekki teki?) sig aptur, eþa þaniþ sig út, þegar hætt væri aí) kreista. þess vegna má deilíngin ekki gánga endalaust, heldur hlýtur maþur a?) ímynda sér loksins aíigreinda púnkta, sem séu áu allrar stæríiar meí) svo litlum millibilum, aíi yflrgángi allan mannlegan rannsóknarkrapt. Frá hveijum þessara púnkta, sem raunar eru ekkert, heldur öldúngis tómir, veríia at5 gánga aflstraumar
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið
https://baekur.is/bok/ad8749cc-b721-4115-917f-f6ead6a2ce9a

Link to this page: (74) Page 66
https://baekur.is/bok/ad8749cc-b721-4115-917f-f6ead6a2ce9a/0/74

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.