loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 á íslandi nú orðið líka að heita má undantekningar- laust, þó að nýju menntamálin sjeu þar að tiltölu fremur fyrir borð borin cn annarsstaðar, og vjer stöndum þar ver að vfgi, að latfna og gríska hjálpa eigi lengur að neinu ráði til þess að skilja mannlffið í kringum oss heldur gjöra náttúruvísindin það einkum, vísindi hins gerinanska menntaheims, að uppfundningar Newtons og Pasteurs eru engu síður ávöxtur mannlegrar hugsunar en ástaljóð ílóratsar — en hvort er dýrmætara? — að þar sem Hómer endurtekur að Odyssevs sje þrautgóöur og ráðagóður, þá handsamar Franklín eldingarnar og leiðir þær eptir vild sinni o. s. fr. Er ekki tími kom- inn til að gefa gætur að þessu, gefa gætur að hvar vjer erum staddir á æfiskeiði mannkynsins? Eða eigum vjer að lúta lengur hinum gamla, volduga og óbilgjarna harðstjóra, sem eigi þekkir til mannlífsins nú, eigum vjer að lúta lengur gömlum vana? III. Tilgangur skólaiiiia. I>að er eins nauðsynlegt að gjöra sjer ljósa grein fyrir því Iiver sje tilgangur eða mark og miö skólanna, eins og þá er leggja á nýjan veg, að gá þá fyrst vel að því hvaðan og hvert hann á að liggja. Allir virðast vera á því, að latfnuskólinn eigi að veíta lærisveinum sfnum almenna æðri menntun og lægri skólarnir eigi að veita meira og minna, eptir því hve íullkomnir þeir eru, undirstöðuatriðin til almennrar menntunar. En margur segir sem svo, að latínuskólinn sje fyrst og fremst undirbúningsskóli undir háskólann, annars sje engin ineining í honum! Augljóst er að eðlilegast og rjettast væri, að háskólanum væri einmitt svo fyrirkomið, að hann væri til þess að halda áfram al- mennri æðri menningu, þannig að með honuin byrjaði nákvæmur lærdómur í einstökum fræðigreinum, en óeðii- lcgt er að það sje þegar byrjað í Iatínuskólanum, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.