loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 svo miklu leyti má því segja hreint og beint, að mark og mið skólans sje að gjöra nemendurna nýta menn í göfugasta og bezta skilningi. En í þessu er aptur fdlgið tvennt: Ungmennið þarf, til þess að geta verið nýtur maður í stöðu sinni, bæði að kunna að vinna og vita bvar hann er staddur. Skólinn verður því bæði að reyna að láta gáfur nemandans þroskast svo ríkulega og verða svo fjölfærar sem auðið er, og að veita honum nokkra kunnáttu eins og í nesti. Skdlinn á bæði cins og að sníða til eða laga nemend- urna og að veita þeim kunnáttu. Vjer skulum setja það vel á oss, að kennslan verður bæði að gera sniðlegt (formelt) og efnislegt (materielt) gagn. Enn fremur er að því gætandi, að sniðið, þroskinn, varir, en kunn- áttan, það, sem lært er utan að, gleymist. Aðaleiginleikar sálarinnar eru þrír: skilning, tilfinning og vilji og verkan bennar verður á þrenn- an bátt: sem hugmyndan, tilfinnan og vilning*). Ef á að hafa ábrif á tilfmningar og vilja verður ávallt að leggja leiðina um bugmyndalífið; allt verður að ganga í gegnum það, og allt uppeldi á tilfinningu og vilja verður að vera með áhrifum frá því og koma þannig dbeinlínis. Iðjur eða verksbætti hugmyndalífsins má telja undir tvo höfuðflokka: hugmyndamyndan og hugmyndaskipan**). Iljer má því sjá hið rjetta *) Svo kalla jeg verkshætti sálarinnar (á dönsku heita þeir »forestillen«, ofalenii og »villen«). Tilönnan er tæplega rjett myudai), en þab er eigi rjett at) gjöra engan grein- armun á eiginleikum og verknabi sálarinnar. Hitt er annab þótt heitin á eiginleikum sálarinnar hafi stundum verií) höfí) um verknai) hennar; slíkt veldur ruglingi og það er illt a& geta eigi gjört glöggan mun á öbru eins. **) Hugmyndamyndanin er tvcnns konar, sumpart afbeinum áhrifum umheimsins e&a með skynjan, og sumpart með einkennilegum iiæíileikum hverrar einstakrar hugrnyndar til þess aö leiba abrar hugmyndir fram með sjer í mei>- vitundina; er þafe kallai) hugmyndasambönd (idéas- sociation). Jafnframt því ai) vjer höfum hæfdeika til þess
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.