loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
15 sem gjörð er til þess að læra í sundtökin sjálf, því illt er að notast við stóla eða bekki. Skript og teikning æiir hendina og augað, eins og söngurinn eyrað eða lesturinn, — sem jeg annars ætla tfma með íslenzkunni, — inunninn, og þarf eigi að fjölyrða um það, en þó skal það tekið fram að þarft væri að nemendurnir lærðu einkum að teikna ýmislegt, sem fyrir kann að koma í daglegu lífi, og að heppilegt væri að kennslan í teikning færi að nokkru fram í sambandi við stærðafræðiskennsluna og náttúrufræðiskennsluna t. a. m. lfffærafræðina. Handiðnir (slejdj eru aptur að heita má ný námsgrein, því að það er fyrst á síðustu árum að áhugi inanna hefur vaknað víða á því að fá komið kennslu á í skóluin í þeim, en langt er sfðan einstaka menn (t. a. m. Comenius, Locke, Kousseau) hafa bent á, að nauðsyn væri að kenna börnuin. ein- hverja handiðn, og jafnvel barist fyrir að koina því á. Finnland og Svfþjóð hafa á síðustu árum verið einna fremst í flokki með að fá handiðnir almennt innleiddar í sko'lana, og er nú tekið að kenna þær í hjer uin bil 800 skóluin í Svíþjdð. 1 Frakklandi var, eptir þvf sem ýms blöð hafa skýrt frá, 1882 ákveðið að kenna þær í öllum alþýðuskólum. í Noregi eru þær kenndar í rúinlega 100 skdlum. 1 Danmörku er nú farið fyriu sköinmu, ekki að ráði fyr en í fyrra, að ræða og rita um að innleiða handiðnir í skdlana þar, og í vetur, 26. febrúar, var stofnað fjelag í þeim tilgangi. Yíir höfuð mætir þessi námsgrein gdðum viðtökuin 1 lærðu skdlunum hafa margir orðið afvanir vinnu og jafnvel fengið fyrirlitningu á henni; þeir liafa eptir á orðið flokkur fyrir sig í mannfjelaginu og þeim hefur þdtt, sem engir væru menn nema sjálíir þeir. En vinnu eða æfmgaleysið er skaðlegt fyrir líkamann, og að fyrir- Ifta líkamlega vinnu er heimska. Handiðnir þykja bæði gott ráð við þessu og svo venja þær nemendurna á að hugsa sjálfa, og það samkvæmt eigin reynslu, vinna og verða sjálfstæða, en á þessu ríður mcst. J>ær svala
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.