loading/hleð
(32) Blaðsíða 24 (32) Blaðsíða 24
24 hve afarnauðsynleg lífTærafræðin er. Fyrir hina snið- legu lilið uppeldisins á sálunni hefur hún lílca þýðing og hin náffúruvísindin, sem lijer eru nefnd. I>að er þó eigi nóg að kennt væri að cins liver sjeu störf eöa ætlunarverk líffæranna, heldur verður nemandinn og að vita hvernig hann er byggður; að vísu heyrir það undir Jíkskurðarfræðina (anatomi) í vísindalegurn skilningi, en það sýnir hve ein vísinda- grein grí|)ur inn í aðra og að eigi má því ávallt ganga frain lijá liinu og þessu, þó að rjett sje frá sjónarmiði vísindanna að telja það til annararfræðigreinar. |>að mætti heldur eigi láta lijer staðar numið, það yrði að kenna með líffærafræðinni aðalatriöin úr heilbrigðisfræð- inni og sjúkdómafræðinni. Oss er eigi nóg að þekkja hin reglulegu störf líffæranna, vjer verðum líka að þekkja hinar lieJztu og vanalegustu óreglur, sem fyrir kunna að koma, og enn fremur hvernig koma mætti í veg fyrir þær og jafnvel livernig reyna ætti að bægja þeim á burtu, ef þær kæmu l'yrir. J>að yrði að leggja stund á það, að þetta yrði ncmendunuin að svo verulegum iiotuin, sein f'ramast er auðið, að kennslan væri gagnfelld cöa notasæl (praklisk). Eins er líka rjett samkvæmt kennslufræðinni, aö setja sumt úr eðlisfræð- inni og efnal'ræðinni, t. a m. hita, vinnu, cfnafræðislegan aðdrátt, beinlínis í hlutfall við störf Jíffæranna. |>ess cr áður getið að gagn rnundi verða að því, að kcnna teikning í sambandi viö t. a. m. líffærafræðina. Hvort sem nemendurnir væru látnir teikna eptir myndum eða eptir lýsinguin, sem væri nteiri eríiöleikum bundið fyrir þá, æfði það hvorttveggja þá á að hugsa sjálfa og vinna sjálfa, en jafnframt rjeði það bót á hinum tilbreytingar- lausa utanaðlærdómi og festi fræðina í minni þeirra. Með landafræðinni væri rjettast að kenna aðal- atriðin úr jaröarfræðinni og veðurfræðinni. Nauðsynlegt og vekjandi er að skýra einhvern tíma fyrir nemenduin jarðinyndunina í nágrenninu við skólann. I>ví er liægt að koma við á jarðfræðisgöngu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.